Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 130
T28
ÚRVAL
Kim borð, til þess að bera fram
bamingjuóskir sínar.
Nerger skipstjóri hafði kom-
ið skipi sínu til heimahafnar
sinnar eftir 64 þúsund rnílna
ítöðuga siglingu, án þess að
Jeita til nokkurar hafnar. Hann
hafði farið um öll heimshöfin,
Jiertekið 14 skip, tælt mörg
Jierskip bandamanna til Suður-
hafa, til verndar siglingaleið-
m, og íalið var að hann hefði
sökkt 135 þúsund smálesta
skipastóli, með árásum og tund-
urduflum.
Við fangarnir áttum ekki
gott með að taka þátt í þessum
hátíðahöldum. Okkar biðu ó-
þekktir erfiðleikar í óvinalandi.
En þegar við vorum fluttir í
land klukkustundu síðar, og ég
sá Wolf bregða fyrir í síðasta
sinn varð mér allt í einu Ijóst,
að ég virti og dáði þetta stóra,
svarta skip; mér var innan-
brjósts eins og ég hefði verið
einn af áhöfn þess.
Þessi tilfinning — við getum
nefnt hana aðdáun — varð svo
sterk, þegar ég var kominn heim
til Ástralíu eftir stríðið, að ég
forðaðist að sjá Wolf, sem þá
sigldi aftur um Kyrrahafið und-
ir frönskum fána og hét nú
Antinous. Ég vildi heldur
geyma minninguna um Wolf
eins og hann var, þegar hann lá
við festar í Kielarhöfn í allri
sinni dýrð, og allur heimurinn
talaði um afrek hans, og beztu
skip þýzka flotans fylktu sér
honum til heiðurs.
4r ~k 4r
ÚRVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi.
Ritstjóri Gísli Ólafsson, afgreiðsla Tjamargötu 4, Pósthólf 365. —
Þeir, sem vilja gerast áskrifendur, eru beðnir að snúa sér til afgreiðsl-
unnar. Ætlazt er til, að hvert hefti sé greitt við móttöku. Á hínn
bóginn fylgja áskriftinni engar skuldbindingar um að kaupa tímaritið
fyrirfram ákveðinn tíma, en með því að gerast áskrifandi tryggið þér
yður að fá tímaritið sent til yðar undir eins og það kemur út. Úrval
er sent til allra bóksala á landinu og getur hver og einn gerzt áskrif-
andi hjá næsta bóksala.
ÚTGEFANDI STEINDÖRSPRENT H.F.