Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 74

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 74
ORVAL 72 hugsuðu þeir. En þeir grófu, «ins og hann mælti fyrir. Brátt kom aftur í ljós tin í íeðinni, sem Don Símon hafði bent á — og það fór vaxandi. Enn fjölgaði miljónum Símon- ar Patinós! Sérfræðingarnir ypptu ekki framar öxlum. Dag einn var komið með nafn- spjald inn til Don Símonar. Það átti maður sá, er verið hafði htisbóndi Patinós, er hann átti ekki grænan túskilding. „Vísið honum inn,“ skipaði Don Símon. Maðurinn var leiddur fyrir tin- kónginn. „Það er ekki sanngjarnt," kveinaði hann, „að þú eigir milj- ónir en ég sé allslaus!" Patinó hugleiddi þetta um stund. „Nei,“ samsinnti hann loks. „Það er ekki sanngjarnt. Upp frá þeim degi og til dauðadags naut maðurinn, sem rekið hafði Símon Patinó úr vistinni, ríf- legra launa frá manninum, sem hann hafði vísað á guð og gadd- inn. Seilzt til yfirráða. Löngu fyrir heimsstyrjöldina 1914—1918 var hann einn auð- ugasti maður veraldar, og styrjöldin styrkti aðstöðu hans. Hið sívaxandi vald hans og efni átti fyrst og fremst rót sína að rekja til framúrskarandi kaup- sýsluhæfileika hans, sem reynd- ar fóru aldrei leynt, en tóku nú að njóta sín á heimsmæli- kvarða. Símon Patino var nú fastráðinn í að leggja undir sig meginhluta tinframleiðslunnar í heiminum. Honum var ljóst, að í sam- keppninni kæmi Bólivía aldrei fyrst að marki. Brezka Malaja og hollenzku Austur-Indíur, sem samanlagt vinna 3/4 hluta alls tins, hlutu að drottna í þeim leik. Bólivía framleiðir aðeins 15%. Auk þess er frá náttúr- unnar hendi miklum mun dýr- ara að vinna og koma bólivíska tininu á markaðinn. Af þessum sökum mátti heita, að Bólivía væri á valdi hinna ægilegu keppinauta sinna, sem höfðu að- alstöðvar í Lundúnum og Hol- landi. Það voru þeir, sem sögðu til um verð og dreifingu tinsins. Þegar minnst varði, hlypi ef til vill í þá vonzka og Bólivía yrði troðin undir í samkeppninni. Símon Patinó ákvað að binda enda á þetta ástand. Hann fór með hægð eins og forðum í við- ureigninni við Chilemennina. Fet fyrir fet fikraði hann sig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.