Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 10
8
tJRVAL
mismunandi mataræöi, en engin
vissa er fyiir því. Hægt er að
framleiða með tilraunum lifrar-
krabba í rottum, með því að
láta í fæðu þeirra dálítið af
vissri litartegund, en sami lit-
ur liefir engin áhrif á kaninu
og hæns. Rottur geta étið viss
efni, svo sem kloroform og
tetrachlor kolefni, án þess að
þau hafi veruleg áhrif á þær,
en mýs, sem éta sömu fæðu,
drepast úr lifrarkrabba. Hvern-
ig stendur á þessu? Og hvers-
vegna komast þessi efni í gegn
um meltingarfærin án þess að
hafa veruleg áhrif á þau, en
samt sem áður orsaka krabba-
mein í lifrinni ?
Enn sem komið er getur eng-
inn líffræðingur eða efnafræð-
ingur útskýrt þetta.
Það er nú vitanlegt, að hægt
er að framkalla krabbamein á
margan hátt. Engin tvö krabba-
mein eru nákvæmlega eins og
engin ein orsök veldur þeim.
Sem stendur er i raun og veru
ómögulegt að segja um hvaða
áhrif erfðir, hormónar og
mataræði hafa í þessum efnum.
Enim við á framfaraleið með
að ráða þessa gátu? Já, hægt
og hægt, frá ári til árs. Þýðing-
armikill þáttur í þessari baráttu
vannst þegar National Cancer
stofnuninni heppnaðist að um-
breyta heilbrigðum frumum í
krabbameinsfrumur, utan við
lifandi líkama.
Þetta var gert með því að
rækta heilbrigðar frumur í
flöskum og fóðra þær á tilbú-
inni fæðu (vökva, sem var búinn
til úr hænsnafóstri og hesta-
blóðvatni).
Örlitlu af efni, sem unnið er
úr koltjöru, og mikið hefir ver-
ið notað til að framkaila
krahbamein í tilraunaskyni, var
blandað saman við næringar-
vökvann. Eftir að þannig hafði
verið farið með frumurnar i
nokkra mánuði, voru þær settar
undir húð á dýri sömu tegund-
ar og þær voru teknar úr, og
ollu þar krabbameini. Þær gátu
ekki framkallað krabbamein
í öðrum dýrategundum. Þessi
tilraun sýndi oss hversu sérstæð
krabbarnein eru. Einnig, að urn-
myndun eðlilegrar frumu getur
farið fram í frumunni sjálfri.
Hvað snerti þetta krabbamein,
virtist ekki geta verið um að
ræða að það orsakaðist af
bakteríum eða öðrum tegund-
um sníkla.
Dr. John J. Bitlnev og dr.
Robert Creen við Minnesota há-