Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 80

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 80
78 ÚRVAL Flestar slíkar tilfinningar hverfa, þegar stúlkunni er gert ijóst, að hún hafði ekkert ilit aðhafst, að hiutskipti hennar sé sprottið af orsökum, sem séu henni óviðráðanlegar. Dr. Gray mælir með því, að ógiftar stúikur temji sér sjálf- stæði í hugsun og skoðunum og einbeiti sér að því að verða nýt- ir þjóðfélagsþegnar. Ógifta stúlhan á að gera sér ijóst, að flest hin þýðingar- mestu störf í menningarþjóð- félagi — svo sem kennslustörf, hjúkrun sjúkra og líknarstörf — eru unninn af ógiftum stúlk- liia og konum. Ógift stúlka verður að viðurkenna, að hún er einn þinn þarfasti þjóðfélags- þegn. Fiestir karlmenn eiga ógiftri stúlku eitthvað að þakka — frænku eða systur, sem studdi þá f járhagslega, þegar þeir voru að koma fótunum undir sig. En þótt hún hafi veitt slíka hjálp, má hún ekki reiða sig á, ao þessi hjálp verði endurgoldin, þegar hún er sjálf orðin göinul og ellihrum. Hún verður að sjá um sig sjálf. Fáar ungar stúlkur spara fé til þess að njóta á efri árum, enda þótt slíkt sé sjálfsögð ráð- stöfun, til þess að komast hjá að þiggja ölmusu af ættingjum. sínum eða líknarstofnunum.. Góo regla er að leggja eitthvað til hliðar, í hvert skipti, sem laun eru borguð út. Kona þarf að elska og vera eiskuð. En þetta þarf ekki að vera ást milli karls og konu; það er fólgið í starfi fyrir aðra. „Sá öðlast ástina,“ segir dr. Gray, „sem gefur hana.“ Þegar fólk þjáist af einveru, er þaö einkum einmana í sál sinni. En það er tilgangslaust að setjast niður og bíða þess, að einhver komi og elski okkur. Það leiðir tii örvæntingar. „Við þurfum að gera okkur Ijóst, að allt í kring um okkur er fólk, sem einnig þráir að vera elskað, og við getum elskað það, ef viljinn er íyrir hendi.“ Ógift stúlka, sem er mjög barngóð, vinnur á bamaheimiii í frístundum sínum og hefir mikla ánægju af. Kona, sem var full örvæntingar og sjálfsaumk- unar, er nú önnum kafin við líknarstörf. önnur stúlka, sem var mjög feimin og hlédræg. stjórnar nú leshring í sókn sinni, sér til mikillar ánægju og hugarléttis. Ungfrú MaeD. fór að ljós-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.