Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 55

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 55
SKYGGNST INN 1 SÁLARLlFIÐ 53 hræringum. Það er miklu erfið- ara að rannsaka þetta svið sál- ariifsins heldur en hitt, og við komumst brátt að raun um, að á allri meðvitund er aðeins stigmunur. Ef við förum ekki að eins og Hamlet, og rannsök- um hvatir okkar gaumgæfilega, er hætt við að þessar raunveru- legu orsakir athafna okkar fari algerlega fram hjá okkur. Sálfræðingum hefir lengi verið kunnugt um hið mikla hlutverk sem undirmeðvitund- in leikur í hugsanalífi okkar og framkomu. En það er einkum vegna rita Freuds og lærisveina hans, að sálfræði nútímans hef- ir hafið kerfisbundnar rann- sóknir á undirmeðvitundinni og skapað sérstakar aðferðir í því augnamiði. Aðferð Frendssjálfs var kölluð sálgreining. Sálgrein- íng þýðir aðeins rannsókn eða greining sálarlífsins — að leysa andlega hnúta eða flækjur, sem myndast hafa. Til þess slíkt mætti takast, beitti Freud aðal- lega þeirri aðferð, sem hann nefndi „frjáls tengsh* Sálgrein- irrinn, sem reynir að skygnast inn í undirmeðvitundina, byrjar t. d. á því, að leiða athyglina að einhverju sérkenni í framkomu sjúklingsins, eða, ef svo ber undir, að einhverri eftirminni- legri draumsýn hans. Hann segir sjúklingnum að hugsa um þetta atriði, og skýra frá öllu, sem í huga hans kann að koma, enda þótt það virðist vera alger- lega út í hött og jafnvel fárán- legt. I fáum orðum má segja, að þessi aðferð byggist á því, að reyna að þræða helztu tengsl- brautir heilans aftur á bak, byrja á lokahugsuninni eða at- höfninni og komast allar götur til hins upphaflega kvíða eða taugaáfalls, sem talið er vera orsök taugaveiklunar- innar, beinlínis eða óbeinlínis. Þegar okkur tekst þetta, kemur í ljós, að þýðingarmestu tengsl- in eru ekki ósjálfráð; þau hafa myndast og haldist við af djúp- rættum geðshræringum — geðs- hræringum og tilhneigingum, sem sjúklingurinn sjálfur hefir ekki hugmynd um. Oftast reyn- ast hin duldu áhrif vera ákaf- lega frumstæð; ýmist tekin að erfðum eða orðin til í bernsku. En af öllum eðlishvötum, sem við erfum, eru þær sterkastar, sem eru vaktar af öðrum per- sónum. (Freud nefnir þær „kyn- hvatir,“ en hann notar orðið ,,kyn“ í svo nímri merkingu, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.