Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 77

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 77
ÆVINTÝRIÐ UM TINKÓNGINN 75 tinkóngsins í Coebabamba lötr- 3x óhrein l'ndíánakona á sand- filum sínum, án þess að hafa hugmynd um, að aðeins lítil- f jörlegur múrsteinsveggur skil- jjr hana frá austrænum dýrðar- sölum. Sagt er, að þessi þrjú bóli- vísku dásemdarverk Don Símon- ,ar hafi kostað hann 30 miljónir ..dollara. Sarnt hefir hann aldrei •dvalizt næturlangt í neinu beirra. Hann hefir ekki svo mik- ið sem séð þau. Þykknar í lofti. 1 tuttugu og tvö ár hefir Don Símon að læknisráði ekki heim- sótt Bólivíu. Ýmsir erfiðleikar virðast vera í aðsigi — vaxandi framleiðslukostnaður og vinnu- deilur. Fyrir fáeinum árum leit- aði einn verkstjóri Patinós ásjár bólivískra hermanna til að bæla niður verkfall. Þeir skutu inn í námumannaþyrpinguna, þar sem þeir voru með konum sín- nm og börnum, og drápu hundr- uð manna að sögn sumra. Sömu- leiðis má það teljast vafasamt, að Patinófélögin geti haldið yfirarottnan sinni í tinhringn- um, þar eð tinkóngurinn sjálfur er nú í hárri elli og áleitni brezkra og hollenzkra tinhölda fer vaxandi. Ennfremur er ekki enn fyrir það séð, hvert viðhorf hinnar nýju stjórnar Bólivíu, sem sett var á laggírnar sl. sum- a,r, eftir morð fyrrverandi stjórnarfoi’setans, verður til Patinós og náma hans. En hví ætti Don Sírnon að bera kvíðboga fyrir þessuT Ætti það ekki fremur að valda dætrinn hans og aðalsmönnum þeirra áhyggjum, eða Antenor, syni hans, sern veitir forstöðu hinum mörgu fyrirtækjum Pat- inós? Skyldi það ekki mæða meira hina mörgu undirmerm hans, sem eftir hans fyrirmæi- um hafa smíðað hið margflókna víravirki tinsins? Hví ætti Don Símon að bera áhyggjur út af óveðursbólstrun- um og storminum, sem senni- lega er í aðsigi ? Þegar öllu er á botninn hvolft, á hann að minnsta kosti þrjú hnndruð miljónir dollara. Og hann er að minnsta kosti áttræður að aldri. OD OO Leitaðu til ættingjanna ef þú ert raunamæddur, en til gamalla vina ef hættu ber aS höndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.