Úrval - 01.02.1947, Qupperneq 77
ÆVINTÝRIÐ UM TINKÓNGINN
75
tinkóngsins í Coebabamba lötr-
3x óhrein l'ndíánakona á sand-
filum sínum, án þess að hafa
hugmynd um, að aðeins lítil-
f jörlegur múrsteinsveggur skil-
jjr hana frá austrænum dýrðar-
sölum.
Sagt er, að þessi þrjú bóli-
vísku dásemdarverk Don Símon-
,ar hafi kostað hann 30 miljónir
..dollara. Sarnt hefir hann aldrei
•dvalizt næturlangt í neinu
beirra. Hann hefir ekki svo mik-
ið sem séð þau.
Þykknar í lofti.
1 tuttugu og tvö ár hefir Don
Símon að læknisráði ekki heim-
sótt Bólivíu. Ýmsir erfiðleikar
virðast vera í aðsigi — vaxandi
framleiðslukostnaður og vinnu-
deilur. Fyrir fáeinum árum leit-
aði einn verkstjóri Patinós ásjár
bólivískra hermanna til að bæla
niður verkfall. Þeir skutu inn í
námumannaþyrpinguna, þar
sem þeir voru með konum sín-
nm og börnum, og drápu hundr-
uð manna að sögn sumra. Sömu-
leiðis má það teljast vafasamt,
að Patinófélögin geti haldið
yfirarottnan sinni í tinhringn-
um, þar eð tinkóngurinn sjálfur
er nú í hárri elli og áleitni
brezkra og hollenzkra tinhölda
fer vaxandi. Ennfremur er ekki
enn fyrir það séð, hvert viðhorf
hinnar nýju stjórnar Bólivíu,
sem sett var á laggírnar sl. sum-
a,r, eftir morð fyrrverandi
stjórnarfoi’setans, verður til
Patinós og náma hans.
En hví ætti Don Sírnon að
bera kvíðboga fyrir þessuT
Ætti það ekki fremur að valda
dætrinn hans og aðalsmönnum
þeirra áhyggjum, eða Antenor,
syni hans, sern veitir forstöðu
hinum mörgu fyrirtækjum Pat-
inós? Skyldi það ekki mæða
meira hina mörgu undirmerm
hans, sem eftir hans fyrirmæi-
um hafa smíðað hið margflókna
víravirki tinsins?
Hví ætti Don Símon að bera
áhyggjur út af óveðursbólstrun-
um og storminum, sem senni-
lega er í aðsigi ? Þegar öllu er á
botninn hvolft, á hann að
minnsta kosti þrjú hnndruð
miljónir dollara. Og hann er að
minnsta kosti áttræður að aldri.
OD OO
Leitaðu til ættingjanna ef þú ert raunamæddur, en til gamalla
vina ef hættu ber aS höndum.