Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 70

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 70
68 ÚRVAL í fagursnyrta hönd hennar. Höndin sú var einu sinni illa hirt og auri ötuð, þegar eigand- inn var eina hjálparstoð manns- ins, sem nú veitir vinnu þúsund- um karla og kvenna — manns- ins, sem nú er tinkóngurinn Pat- inó, Símon Patinó, tinkóngur Bólivíu, Símon I. Patinó, tin- kóngur heimsins. Antenor, sonur hans, sem kom með mig upp í hina glæsi- legu íbúð í Plazagistihúsinu í Buenos Aires, á fund foreldra sinna, lítur kvíðafullur á mig. Ég veit að hann er að hugsa um loforðið, sem hann tók af mér. Ég sezt við gullbúið borð. Don Símon — eins og tinkóng- urinn er nefndur, jafnt af vin- um sem óvinum — rís upp úr gullgreyptu hægindinu og tyllir sér nær mér. Við tölum. Við minnumst á París, þar sem hann á veglegt stórhýsi við Avenue Foch hjá Boulogneskógi. Við vikjum að New York. Þegar hann heimsækir Bandaríkin, býr hann í dýrlegum salarkynnum i Waldorf-Astoria. Samræðurn- ar beinast að Bólivíu. „Þér verð- ið að skoða tinnámurnar mín- ar,“ segir Don Símon. Kona hans, Donna Albína, kinkar kolli til samþykkis. Sonur hans lítur órólega á- mig. Nokkrum mínútum síðar- stend ég upp, því að ég hafði heitið Antenor að þreyta ekki föður hans, sem læknarnir hafa bannað að fara út — jafnvel að taka á móti gestum. Aftur þrýsti ég hönd Don Símonar. „Þér verðið að skoða tinnámur mínar,“ endurtók hann. Enn kinkar kona hans kolli. Ég tek aftur í hönd henni. Dyrnar lolrast hljóðlega að baki okkar Don Antenors. Don Símon Patinó er ekki lengur til. Þjóðsagan skipar sess sinn á ný. Nokkrum dögum seinna stend ég á eyðilegum, veðruðum tindi. Framundan eru auðugustu nám- ur Bólivíu. Þær eru hið dýrmæt- asta af dæmafáum eignum tin- kóngsins Símonar Patinós. Ég horfi á gróðurlausar brekkurn- ar, sem rifnar hafa verið í sund- ur af verkamannaherjum hans og vélum þeirra. Ég horfi á þorpin, sem eingöngu eru byggð námamönnum hans og fjöí- skyldum þeirra. Ég horfi á skuggaleg og miskunnarlaus fjöllin, sem fært hafa tinkóng- inum tugþúsundir tonna af tini. sem hann hefir svo yfirfært í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.