Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 43

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 43
PAUL-HENRI SPAAK 41 ásamt Henri de Man að stofna eins konar „þjóðernislegan sós- ialistaflokk," er starfaði á lýðræðisgrundvelli. De Man, sem hneigðist meir að hugsjón- um en ýmsum kennisetningum, lét nazista ginna sig, en Spaak hélt aftur á móti tryggð við lýðræðisstefnuna. Hann heldur því fram, að Evrópa eigi því að- eíns einhverja framtíð, að fjár- mál hennar séu skipulögð, en hann er mótfallinn hvers konar þjóðfélagsstefnum, sem troða á mannlegum réttindum, banna pólitískt frelsi og gera að engu frjálst framtak. Hann var mjög hlynntur Leopold konungi, en er honmn varð Ijóst, að konungur játaði aðra pólitíska trú, sner- ist Spaak gegn honum. Þar sem hann er vantrúaður, eins og allt fólk hans hefir verið mann fram a.f manni, er hann ekki haldinn hleypidómum gagnvart klerkastéttinni, eins og eldri, belgískir sósíalistar og frjálslyndir. Sem belgískur stjórnmálamaður sagði hann í einkaviðtali fyrir styrjöldina, að tveir máttarstólpar vest- rænnar siðmenningar í Evrópu væru Stóra-Bretland og kat- ólska kirkjan. Og kvöld nokk- urt i Washington, nú á styrj- aldarárunum, sagði hann: „Ég er vantrúarmaður, en er ég kynn- ist einhverjum, sem er einlægur trúmaður, hefir það mikil áhrif á mig.“ Þetta er maðurinn, sem var kjörinn fyrsti forseti Bandalags sameinuðu þjóðanna á fundi, sem haldinn var í London í októbermánuði 1945, og allt hnígur að því, að hann eigi eftir að koma mjög við alþjóðamál á komandi árum. Háttsettur ráðherra í stjórn de Gaulle, liershöfðingja, mælti með sambandi Belgíu og Frakklands, og sagði, að stærsti kosturinn við slíkt bandalag, ef til kæmi, mundi verða sá, að fá Spaak til að takast á hendur stjórn utan- ríkismála Stór-Frakklands. Spaak er talsmaður smáþjóða Vestur-Evrópu, hann persónu- gerir framþróun stjórnmála- heimspeki Vestur-Evrópu og pólitíska festu þeirra þjóða, er þar búa. Hann hefir lifað tvær innrásir í land sitt og veit, að þriðja heimsstyrjöldin mundi tortíma belgísku þjóðinni. Hann hefir neitað að láta hugsjóna- stefnu flokks síns hlekkja sig niður, hann vill berjast gegn öllum hugsjónaárekstrum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.