Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 127

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 127
VÍKINGASKIPIÐ „XjLFURINN" 125 bað virtist ómögulegt að ætla sér að sigla þeim þúsundir mílna um stormasvæði Norður- Atlanzhafsins. Wolf og kolaskipið silgdu áfram í norðurátt, í von um að finna svæði, þar sem veður væri hagstæðara til frekari umskip- ■unar á kolum. En veðurfarið batnaði ekki, og 10. janúar 1918, ákvað Nerger að binda skipin -aftur sarnan. Allt var gert, sem unnt var, til þess að draga úr árekstrum skipanna, en árang- urslaust. Skipshöfnin vann af íreœsta megni við umskipunina, þrátt fyi’ir hin hræðilegu högg, þegar skipin lentu saman. Vinn- unni var haldið áfram í 24 klúkkustundir, og þegar skipin voru að lokum leyst, var það -furöulegt, að þau skyldu vera enn á floti. Wolf hafði laskast svo mjög, að lekinn nam 40 smálestum af sjó á klukku- stund. En Nerger hafði fengið kolin; Wolf þurfti ekki meiri kol til þess að komast heim. Þar sem það hefði verið hættulegt fyrir skipin að hafa samflot, var ákveðíð, að þau reyndu að kom- ast, gegnum hafnbann Breta, hvort í sínu lagi. Igotz Mendi sigldi brott, og konurnar og veiku fangarnir á þilfari þess, veifuðu í kveðjuskyni; sumar konurnar voru með tárin í aug- um, því að þær héldu, að vinir þeirra, sem enn voru um borð í Wolf, væru dauðadæmdir menn. Eftir margra mánaðadvöl i svækju hitabeltisins, tóku fang- arnir, sem voru nú yfir 400 að tölu — að hressast í köldu lofti Norður-Atlanzhafsins. Ódaunn- inn í lestinni hvarf og heldur virtist draga úr skyrbjúgnum. En nokkrum dögum seinna var komið ofsarok og Wolf valt eins og kefli. Hraði skipsins rninnk- aði niður í sjö mílur. Skipshöfn- in varð óróleg. Sjóliðarnir fóru að tala um Kiel, Hamborg, bjór og kvenfólk. Á meðan þeir voru að tala, lögðu þeir eyrun við, ef hættumerki yrði gefið — en það hefði verið sama sem dauða- dómur í slikum sjógangi. Hættan var ekki einungis fólgin i varðskipum óvinanna. Skipið var nú statt á kafbáta- svæðinu, og þýzkur kafbátur gat skotið tundurskeyti að Wolf, engu síður en að skipum bandamanna. í Þýzkalandi var Wolf fyrir löngu talin af og þýzkir kafbátar sökktu öllum skipum fyrirvaralaust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.