Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 105
FORFEÐUR OKKAR
löS.
En hvaða áhrif hefur þessi
breyting á hraða lífsstarfsem-
innar á tímaskynjun okkar —
að okkur finnst tíminn líðahægt
eða fljótt? Dr. Marcel Francois
svaraði þessu með einfaldri til-
raun.
Dr. Francois hitaði líkamann
með i'afmagnsstraumi og gerði
samanburð á vinnuhraða þeirra
manna, sem tilraunin var gerð
á, en þeir höfðu verið æfð-
ir í að þrýsta símlykli 300 sirrn-
um á mínútu við venjulegar að-
stæður. „Tilraunadýrin,“ sem
vissu ekki að hinir duldu vírar
hituðu líkama þeirra, juku
hraðann, en það þýddi, að þeim
fannst tíminn vera fljótari að
líða.
Aði’ar tilraunirleiddutilþeirr-
ar níðurstöðu, að allir menn
skynja ekki tímann á sama hátt,
og fer það eftir hinni lífeðlis-
fræðilegu starfsemi líkama
þeirra. Sú starfsemi breytist
eftir hitastiginu, rétt eins og
efnabreytingar yfirleitt. „Þess
vegna,“ segir du Nouy, „virðist
tíminn líða f jórum sinnum fljót-
ar hjá fimmtugum manni en tíu
ára barni. Og af sömu ástæðu
virðist barni árið vera miklu
lengra, en fullorðnum manni.“
Ef tíminn sneri rás sinni við,
myndi margt skrítið koma L
ljós. Við myndum sjá glasið,.
sem brotnaði í gær, verða aft-
ur heilt. Ýmsir erfiðleikar
myndu líka vekjast upp ef tím-
iim liði áfram fyrir nokk-
urn hluta marma og aftur á
bak fyrir hinn, eða ef tíma-
skynjunin væri eklti söm hjá
öllum.
Merkileg tilraun um öfug-
snúning tímans var gerð fyrír
nokkrmn árum af vísinda-
mönnum hjá Bell Telephone.
Þetta var hljóðgi'einingartil-
raun. Hljómfilma var tekin af
fallbyssuskoti. Þegar filman var
sýnd á eðlilegan hátt, heyrðist
hár hvellur. En þegar filman
var sýnd aftur á bak, hvarf
hvellurinn og heyrðist aðeins
lágur þytur.
Skýringin var einföld. Á film-
unni var röð af minnkandi loft-
bylgjum. Lægri bylgjurnar, sem
komu strax á eftir hinum háu,
heyrðust ekki, af því að eyrað
greinir ekki lág hljóð á eftir há-
um. Þegar film.an var sýnd aftur
á bak, fóruhljóðbylgjui’narvax-
andi, og það varð þess valdandi,
að eyrað varð ónæmt á háu
bylgjumar, sem á eftir komu,
og greindi aðeins mismuir
tveggja bylgna.