Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 83

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 83
ERU LOFTFÖR ÚRELT komnasta loftskip heimsins. Árið 1928 flaug það til New York með sextíu manna áhöfn, og síðan um hæl sömu leið til baka. Enda þótt það væri ekki nógu hraðfleygt og öflugt fyrir Atlanzhafsflug, hélt það þó uppi nærri stöðugum ferðum á veðrasömustu leið í heimi, milli Frankfurt og Rio de Janeiro. Það fór alls 590 ferðir, af þeim 144 fei'ðir yfir úthöfin, flutti 13.310 farþega og 125 tonn af varningi, án þess að hlekkjast á. Síðar kom Hinderiburg til sögunnar, 803 fet á lengd, með 6.709.663 kubikfeta rúmtak. Það gat flutt 12 smálestir af flutningi og fimmtíu farþega, við eins góð skilyrði og tíðkast á beztu farþegaskipuni. Síðar gat það flutt 72 farþega allt að 8.700 mílna vegalengd, með 140 km. hraða á klukkustund. Árið 1936 fór það tíu sinnum yfir Norður-Atlanzhafið, en árið eftir kviknaði í því og brann það til ösku. Talið er að eldur- inn hafi kviknao út frá raf- magni. Ef Hinderiburg hefði verið fyllt óeldfimu gasi, myndi þetta slys ekki hafa komið fyrir. 8L Tilraunir Breta með smíði loftskipa misheppnuðust. Hinn. ægilegi atburður, þegar R. 101 fórst, hafði djúp og varanleg áhrif á almenning. Svipað má segja um tilraunir Ameríku- manna. Vegna reynslunnar af rekstri Graf Zeppelins og Hindenburgs,. má fullyrða, að mesta hættam sem steðjað getur að loftskipum á langleiðum, séu ofviðrim Graf Zeppelin lenti aldrei í of- viðri; því var stýrt á svig við' óveðursvæðin, enda þótt þaö lengdi flugleiðina um mörg þús- und kílómetra. Þó loftskip hafi minni flug- hraða en flugvélar, jafnar þetta sig þó upp með því, að þau þurfa ekki að tefja sig á millilending- um til þess að taka eldsneyti eða hvíla farþegana. Á flestum langleiðum, eins og t. d. frá Austur-Asíu til Norour-Ameríku sem er 12500 km. í beina stefnu,, verður flugvélin að fljúga 16000 km. vegalend, því að hún verð- ur að lenda á ýmsum eyjum, sem ekkert viðskiptagildi hafa., til þess að taka eldsneyti og hvíla farþegana. Frá sjónarmiði farþegaima er loftskipið miklu líklegra til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.