Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 18

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 18
le ÚRVAL mjúkir undir gagnsæu efninu. Hún varð hugsi. Á ég að segja þér sögu, sagði hún. — Ef þú vilt. Ég skal sækja eitthvað handa þér til að sitja á. — Ég kyssti á öxl hennar. Hún var svöl eins og fílabein. — Nei. Jú, annars, gerðu það. Ég sótti svartan, kínverskan silkikyrtil með útsaumuðum, grænum drekum. — En hvað þú ert hvít, sam- anborið við svart silkið, sagði ég og kyssti annað af ávölum brjóstum hennar gegnum grisj- una. — Liggðu þarna, sagði hún í skipunarrómi. Hún settist á rúmið, en ég lá kyrr og horfði á hana. — Viltu sígarettu, spurði ég. Hún reykti hugsandi um stund. — Þú verður að fá að vita um það, sagði hún. — Byrjaðu. — Ég bjó á stóru hóteli í Dresden og kunni vel við mig. Bjöllur, sem hringja; að skipta um föt þrisvar á dag og vera að hálfu hefðarfrú og að hálfu gleðikona. Vertu ekki gramur, þó að ég segi þér frá þessu. Líttu á mig. Hann átti heima skammt burtu. Ég hefði gifzt honum, ef ég hefði getað. Hún yppti fögrum, brúnum öxlunum og blés út úr sér reykj- armekki. — Mér fór að leiðast eftir þrjá daga. Ég var einmana, fór ein í búðir og ein í söngleika- húsið, þar sem karlmennirnir smeygðu sér á bak við konur sínar og gláptu á mig. Loks varð ég gröm manni mínum, vesai- ingmun, enda þótt það væri auðvitað ekki hans sök að hann gæti ekki komið. Hún hló sem snöggvast og hélt áfram að reykja. — Þegar ég kom niður f jóröa morguninn var ég hreykin af sjálfri mér. Ég minnist þess, að ég var í ljósbrúnum kjól, og ég vissi að hann fór mér vel. Eftir nokltra þögn hélt hún áf ram: — Og með stóran, svartan hatt. Ég vék til hliðar, þegar maður ætlaði að rekast á mig. Almáttugur! Það var ungur liðsforingi, iðandi af lífi, dásam- lega vaxinn, þýzkur aðalsmað- ur, eins fullkominn og þeir geta verið. Hann var ekki hár, í dökkbláum einkennisbúningi sínum, en öruggur í fasi. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.