Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 113
VlKINGASKIFIÐ „TjLFURINN"
111
inn. Þegar duflið sökk, varð
undirstaðan að einskonar akk-
eri og með lengd vírsins var
hægt að ráða því, hve hátt í
sjónum duflið væri. Þau voru
venjulega lögð á 15 feta dýpi,
svo að einungis stór skip rækj-
ust á þau. Á hverju dufli voru
margir gaddar úr blýi, um sex
þumlunga langir. Þegar ein-
hver af þessum göddum brotn-
aði (og til þess þurfti vænt
högg), sprakk duflið.
Um klukkan 10 um kvöldið,
sigldi Wolf upp að ströndinni,
með öll Ijós byrgð. Svo vardufl-
unum skipað upp úrlestinnimeð
Iyftu, ekið eftir rennum og varp-
að útbyrðis. Ef einhver oddur-
inn brotnaði, meðan á tilfærsl-
unni stóð, var Wolf úr sögunni.
Það tók margar klukkustundir
að leggja 25 dufl, en þeim var
dreift yfir stór svæði. Flestir
okkar voru sofnaðir áður en
verkinu var lokið. En Rees,
f jrsti stýrimaður á Wairuna, lá
vakandi og taldi duflin. Hann lá
í næsta fleti við mig og skrifaði
töluna á pappírsblað.
Eftirtekt Rees og athuganir
hans urðu flotastjórn okkar til
mikils gagns síðar; því að hami
var einn af þeim fáu föngum,
sem tókst að sleppa, áður en
Wolf komst til Þýzkalands. Það-
var mörgum mánuðum eftir
þetta, að honum tókst að-
strjúka; hann var settur um
borð í spænskt flutningaskip,
sem hafði verið hertekið. Skip-
ið strandaði við strendur Dan-
merkur, og Rees var meðal
þeirra, sem komst til lands, og
að lokum komst hann til Eng-
lands. Hann hlaut heiðurs-
merki fyrir hinar nákvæmu
athuganir sínar á fjölda tund-
urduflanna, sem Wolf hafði lagt,.
og einnig fyrir ágizkanir sínar
um duflasvæðin.
Við fangarnir fylgdumst.
allvel með ferðmn skipsins —
enda þótt við værum lokaðir
niðri í lestinni þegar eitthvað-
mikið var á seiði. Sumir okkar
voru gamlir seglskipaformenn,.
sem voru gæddir þeirri undur-
samlegu gáfu, að geta ákveðið
stað skipsins án áhalda. Með-
því að sjá stöku sinnmn til lancls
eða líta sólina og stjörnurnar
öðru hvoru, og með því að á-
ætla hraðann eftir snúnings-
hraða skrúfunnar á mínútu,
gátu þessir gömlu sjómenn,
lokaðir niðri í lestinni, ákveðið'
stað skipsins næstum því
eins nákvæmlega og Nerger
skipstjóri uppi á stjórnpallin-