Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 19

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 19
EINU SINNI 1T fór eins og rafmagnsstraumur um mig alla; það fór eldur um mig, þegar ég leit í augu hans. Þau horfðu brennandi á mig og voru nákvæmlega eins lit og bláu snúrurnar á einkennisbún- ingnum. Hann horfði á mig, og svo hneigði hann sig fyrir mér — slíkri hneigingu, sem í aug- um kvenna er eins og ástarat- lot. — Afsakið ungfrú góð. Ég hneigði höfuðið, og við gengum hvort sína leið. Það var eins og við værum skilin að ósjálfrátt, gegn vilja okkar. Ég var óróleg allan þennan dag. Ég gat ekki verið kyrr. Ég sat og drakk te á Briihler Terrasse og horfði á fólkið, sem gekk fram hjá í tilbreytingar- lausri lest, og í baksýn var Elbe- fljót, lyngt og breitt. Þá stóð hann frammi fyrir mér, heils- aði og settist á stól við borðið, afsakandi, en þó hispurslaust. Ég var ekki meira forviða á honum heldur en á mannþröng- inni, sem leið fram hjá. Og ég sá, að hann hélt að ég væri gleðikona . . . Hún horfði hugsandi út í blá- inn og ég sá hvernig hið liðna birtist í augnaráði hennar. — En ég var bæði kvíðin og áfjáð. Hann sagðist verða að fara á hirðaansleik um kvöldið, og svo sagði hann á sinn hisp- urslausa hátt, bæði biðjandi og ástríðuþrungið: — Og svo? — Og svo? endurtók ég. — Má ég . . . spurði hann. Ég sagði honum númerið á hótelherberginu mínu. Ég gekk hægt heim að hótel- inu, skipti um kjól, settist við matborðið og fór að tala við einhvern, sem sat við hlið mína, en ég var einni eða tveim klukkustundum of fljót — þar til að hann kæmi. Ég raðaði silfurmununum mínum ogburst- um, og ég hafði pantað lilju- vönd. Hann stóð í svartri skál. Gluggatjöldin voru úr dýrindis silki og gólfteppið var nærri hvítt að lit, með dumbrauðum bekk. Ég held, að það hafi verið persneskt. Ég var hrifin af því. Og það var ferskur ilmur í her- berginu, það var fullt af eftir- væntingu eins og ég sjálf! Síðasta hálftímann, sem ég beið, lézt ég ekkert vita, þótt- ist enga meðvitund hafa. Ég lá í myrkrinu og þrýsti ljós- bláa náttkjólnum mínum að mér, svo að mér liði vel. Ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.