Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 131

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 131
Almennt álitið — en rangt. Háriö gráni á oinni nóttu. Það er oft sagt um fólk, sem hefir orðið fyrir miklum ótta, að það hafi orðið gráhært á einni nóttu. Litur hársins fer eftir nær- ingunni, sem til þess berst. Stöð- ugur ótti og áhyggjur hafa að vísu áhrif á heilsuna og þannig einnig á háralitinn, með tið og tíma, en það þarf áratug til þess áð dökkt hár verði hvítt. Villimenn grimmlyndir. Landkönnuðir hafa komizt að raun um, að frumstæðir þjóð- flokkar eru ekki grimmir í lund. Vilhjálmur Stefánsson kynntist einu sinni Eskimóum, sem bjuggu við steinaldarmenningu, og voru þeir bæði glaðlyndir og kurteisir. Malinowski segir frá öðrum slík- um þjóðflokki. Þar áttu menn aidrei í erjum og voru ákaflega hógværir í tali og framkomu allri. Deilur milli hjóna voru óþekktar með öllu. Um skilningarvit hunda. Því er oft haldið fram, að hundar „sjái" á mönnum hvemig þeir eru innrættir. Hitt mun þó sönnu nær, að hundamir veiti at- hygli framkomu manna og ráði af því, hvem hug mennimir beri til þeirra. Margar sagnir era til um hunda, sem rötuðu heim til sín langa vegu. Þetta hefir ekki verið at- hugað vísindalega, en þess eru einnig mörg dæmi, að hundar hafi ekki ratað heim þótt stutt væri að fara. Hjartað vinstra megin. Þessi ranga hugmynd stafar sennilega af því, að hjartsláttur- inn finnst betur vinstra megin. Mörgu fólki, sem ætlar að fyrir- fara sér með því að skjóta sig eða reka hníf í hjartastað, mistekst vegna þess, að það veit ekki ná- kvæmlega hvar hjartað er. Um bráðþroska börn. Gagnstætt því, sem margir álíta, era menn, sem voru bráð- þroska sem börn, yfirleitt betur gefnir en annað fólk. Að sönnu má nefna nokkur mikilmenni, sem þóttu seinþroska í æsku, svo sem Sir Walter Scott, en venjulega koma miklir hæfileikar í Ijós þeg- ar í æsku. Rannsóknir hafa einnig sýnt, að bráðþroska menn lifa lengur og búa við betri heilsu en almennt gerist. Kvenmenn minni heila en karlmenn. Ef miðað er við líkamsstærð, hafa konur heldur stærri heila en karlar. I síðasta striði var kvenfólk oft látið vinna ýms tæknileg störf og leystu konumar þau af hendi engu Framh. á 2. kápusíðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.