Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 104
Tí
minn er
blek
<sng.
Grein úr „You and the Universe",
eftir Johxi J. O'Neill.
•ylSINDAMENN hafi verið að
” ræða spuminguna: „Líður
tíminn hraðar í elli en æsku?“
Ágæt bók, Líffrœðilegur tími,
eftir P. Lecomte du Nouy,
franskan vísindamann, bindur
endi á þessar umræður með því
að svara spurningunni, og er
svarið rökstutt bæði líffræði-
lega og stærðfræðilega.
Dr. du Nouy sýnir fram á, að
lífsstarfsemin sé ákaflega hröð
5 æsku, en mjög hæg á elliár-
um.
Tímaskynjun okkar er öfug
við þetta — tíminn fer ofur-
hægt, þegar við erum ung, en
ofsahratt þegar við erum orðin
gömul.
1 bemsku er lífshraðinn, en
hann er ráðinn af starfsemi
líkamsfrumanna, mjög ör, og
lækkar ákaflega ört, unz náð er
31Y* ári, en þá dregur úr hrað-
anum.
Með öðrum orðum: Barn eld-
ist mjög skjótt, en eftir miðjan
aldur eldast menn hægt. Tíu ára
gamall drengur eldist eins mik-
ið á næstu sex árum og 35 ára
gamall maður á næstu fjömtíu
og fimm ámm, eða til áttræðis
aldurs.
Dr. du Nouy starfaði með dr.
Alexis Canel, þegar hinn síðar-
nefndi vann að rannsókmnn,
sem leiddu til þess, að sár her-
manna í styrjöldinni grera bet-
ur en áður hafði þekkzt.
Við þessar rannsóknir komst
du Nouy að raun um það, að
samband var á milli aldurs her-
mannsins og hins, hve fljótt
sárin greru. Jafnstór sár grera
miklu fljótar á ungum hermönn-
um en öldruðum.
Sex ferþumlunga stórt sár
grær á þrjátíu dögum á tvítug-
mn manni, á þrjátíu og sex dög-
um á þrítugum manni, og á
sjötíu og sex dögum á íertug-
um manni.