Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 30

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 30
Rödd Görings. Grein úr eftir prins Ferdinand af L,iechtenstein. EGAR þetta er ritað, glymja hamarshöggin bak við sviðið — leiktjaldabreyting fyrir síð- asta þáttinn í Niirnbergréttar- höldunum, starfsmenn leikhúss- ins, klæddir herbúningum bandamanna, eru að reka sam- an gálgana sex. Þegar þér lesið þetta, verður tjaldið ef til vill fallið. La piéce est fini — leikn- um er lokið. í gær veitti yfirherstjórn bandamanna mér síðasta viðtal. í sögunni við mesta núlifandi valdamann nazistahreyfingar- innar, Hermann Göring, og ég skýri hér á eftir frá hinum tíu spumingum mínum og svörum Görings við þeim. Göring lítur ekki án ánægju á hina tíu síðastliðnu mánuði, en þá tókst honum aftur að ná þeim sessi, sem hann hafði ekki skipað síðan 1941: að vera ann- ar æðsti maður Þúsundáraríkis- ins. Eftir því sem liðið hefir á réttarhöldin, hefir nafn Hitlera æ meira og meira færst inn í skuggann og flestir hinna ákærðu reynt að skýla sér á bak við hann, en flugmarkskálk- urinn hefir orðið nazisti nr. 1. Þegar hann gaf sig á vald Ameríkumönnum í dal einum í Tyrol, var hann titrandi vesa- lingur, sem tók stöðugt inn deyfilyf. Misseris einvera og bindindissemi hafa gert hann magran, en sterkan. Á fyrstu dögum réttarhaldanna benti hann á sökunauta sína og sagði: „Þetta eru mínir menn og auð- vitað hefi ég forustuna." Þetta, sem í fyrstu virtist vera innantómt grobb, gerði hann að veruleika með því að beita til hins ítrasta viljastyrk sínum og persónuleika. Flest af því, sem hinir ákærðu hafa sagt og ekki síður hitt, sem þeir hafa þagað yfir, má rekja til áhrifa Gör- ings. Hann gat komið Ribben-.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.