Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 26

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 26
24 tjRVAL hefði hann alizt upp meðal apa, hefði hann aldrei lært að ganga uppréttur, Leikir apans voru einnig að mörgu leyti líkir og hjá börn- um, en það var þó ekki dreng- urinn, sem gaf honum fordæm- ið, því að apinn hafði venjulega ráð fyrir þeim báðum, þar sem hann var sterkari og fljótari að færa sig úr stað. Eins og börnum er títt, þótti apanum gaman að missa hluti og láta rétta sér þá aftur, og honum var mjög tamt að nota fæturna við leiki sína. Honum þótti gaman að draga teppi eða dregil á eftir sér í stórum hring, og horfði þá aftur fyrir sig, á það sem hann dró. Hann brosti ánægjulega þegar móðan frá andardrætti hans settist á rúou og krotaði þá á rúðuna, rétt eins og börn gera. Þegar hann var kominn í rúmið á kvöldin, lék hann sér að því að draga sængina upp yfir höfuðið og gægjast svo út undan henni. Honum þótti gaman að láta drenginn eða börn, sem komu í heimsókn, elta sig, og þegar hann hafði falið sig á bak við einhvern hlut, kíkti hann á þá, sem eltu hann. Ef sá sem elti apann ætlaði að ná honum, hljóp hann í hinn enda herbergisins til þess að halda leiknum áfram. Þessi eltingaleikur breyttist oft þann- ig, að sá sem elti reyndi að koma þeim, sem eltur var, íopna skjöldu og gera hann þannig forviða. Ef drengurinn byrjaði slíkan leik, fór hann á bak við eitthvað, þar sem hann gat fal- ið sig, gægðist síðan fram und- an og hóaði í apann. Þegar þeir voru tveir saman, gekk ekki á. öðru en leikjum og ærslum, en væri annar tekinn, hætti hinn. Þegar sjónskerpa apans og drengsins voru rannsökuð, kom. í ljós, að apanum var illa við sterka birtu, en hann var fljót- ari að taka eftir hverri smá hreyfingu í kringum sig. Hon- um þótti, eins og börnum, mjög gaman að myndabókum, eink- um litmyndum eða myndum, sem voru skýrt greindar með línum, sem dregnar voru kringum þær. Hann reyndi að ná hlutunum, sem myndimar sýndu, og þegar hann sá mynd af kextegund, sem honum þótti góð, teigði hann varirnar niður á myndina. Heyrn hans var mjög skörp, sérstaklega heyrði hann vel dauf og ógreinileg hljóð. Viðbragðsflýtir hans við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.