Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 32
so
ÚRVAL
axxna við hótanir Görings; þeir
voru þeirrar skoðunar að hann
rayndi finna einhver ráð til þess
að koma þeim í framkvæmd.
Göring kom líka fram með hót-
anir, í sambandi við framtíð
skyldmenna sökunauta hans.
Það er einkennandi, hvað Ribb-
entrop sagði við dr. Kelly, að af-
lokinni varnarræðu sinni. Hann
spurði ekki um hvaða áhrif
ræðan hefði haft á dómarana,
en sagði aðeins: „Hvernig
fannst honum (Göring) ég
standa mig?“
Meðan á yfirheyrslunum
stóð, fékk Göring ekki að mat-
ast með félögum sínum í matar-
hléum. Með því hugðist réttur-
inn koma í veg fyrir frekari
möguleika hans til áhrifa á
hina.
Eitt sterkasta skapgerðarein-
kenni hans, hin takmarkalausa
hégómagimd, kemur skýrt fram
í viðtali því, er ég átti við hann.
Ég hefi fengið ströng fyrir-
mæli xim það frá dómstólunum,
að viðtalið megi ekki birtast
fyrr en dómarnir hafi verið
kveðnir upp. Það er að öllum
líkindum síðasta blaðamanna-
viðta.1 Görings.
1. spurning:
Álítið þér dómstólinn óhlut-
drægan — hafið þér fengið aila
möguleika til að verja yður?
Svar:
Fyrst verður að skilgreíha
hugtakið „óhlutdrægur.“ Það
liggur í eöli málsins, að dóm-
stóllinn getur ekki verið óhlut-
drægur, því að hér er um að
ræða pólitísk réttarhöld. Það er
ekki hægt að halda því fram, að
ég hafi fengið alla möguleika til
að verja mig.
2. spurning:
Öllum áheyrendum er Ijóst, að
þér reynduð, hvað eftir annað,.
að hafa áhrif á meðákærðu og
verjendur þeirra. Hvers vegna?
Svar:
Ég neita að svara þessaxi
spumingu.
3. spurning:
Hvað haldið þér að þýzka.
þjóðin hugsi um yður nú, og
hvernig haldið þér að hún dæmi
yður eftir 20 ár?
Svar:
Sem stendur er engin sam-
einuð „þýzk þjóð" til, og þax
af leiðandi ekki heldur „skoðun
þýzku þjóðarinnar." Ég toýst
við að margir hæðist að mér, af