Úrval - 01.02.1947, Síða 32

Úrval - 01.02.1947, Síða 32
so ÚRVAL axxna við hótanir Görings; þeir voru þeirrar skoðunar að hann rayndi finna einhver ráð til þess að koma þeim í framkvæmd. Göring kom líka fram með hót- anir, í sambandi við framtíð skyldmenna sökunauta hans. Það er einkennandi, hvað Ribb- entrop sagði við dr. Kelly, að af- lokinni varnarræðu sinni. Hann spurði ekki um hvaða áhrif ræðan hefði haft á dómarana, en sagði aðeins: „Hvernig fannst honum (Göring) ég standa mig?“ Meðan á yfirheyrslunum stóð, fékk Göring ekki að mat- ast með félögum sínum í matar- hléum. Með því hugðist réttur- inn koma í veg fyrir frekari möguleika hans til áhrifa á hina. Eitt sterkasta skapgerðarein- kenni hans, hin takmarkalausa hégómagimd, kemur skýrt fram í viðtali því, er ég átti við hann. Ég hefi fengið ströng fyrir- mæli xim það frá dómstólunum, að viðtalið megi ekki birtast fyrr en dómarnir hafi verið kveðnir upp. Það er að öllum líkindum síðasta blaðamanna- viðta.1 Görings. 1. spurning: Álítið þér dómstólinn óhlut- drægan — hafið þér fengið aila möguleika til að verja yður? Svar: Fyrst verður að skilgreíha hugtakið „óhlutdrægur.“ Það liggur í eöli málsins, að dóm- stóllinn getur ekki verið óhlut- drægur, því að hér er um að ræða pólitísk réttarhöld. Það er ekki hægt að halda því fram, að ég hafi fengið alla möguleika til að verja mig. 2. spurning: Öllum áheyrendum er Ijóst, að þér reynduð, hvað eftir annað,. að hafa áhrif á meðákærðu og verjendur þeirra. Hvers vegna? Svar: Ég neita að svara þessaxi spumingu. 3. spurning: Hvað haldið þér að þýzka. þjóðin hugsi um yður nú, og hvernig haldið þér að hún dæmi yður eftir 20 ár? Svar: Sem stendur er engin sam- einuð „þýzk þjóð" til, og þax af leiðandi ekki heldur „skoðun þýzku þjóðarinnar." Ég toýst við að margir hæðist að mér, af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.