Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 60
58
tjTKVAL
dýra. Stærstur þeirra er steypi-
reyðurin. Þegar hún er fullvax-
in, er lengd hennar um 75 fet
að meðaltali. Áreiðanlegar
sagnir herma, að 95 feta lang-
ur hvalur hafi veiðzt undan
vesturströnd Norður-Ameríku,
og þyngd hans var áætluð 147
smálestir. Þetta er talinn
stærsti hvalurinn — og því
sennilega stærsta skepnan —
sem áreiðanlegar heimildir geta
um.
Hve mikUs virði er manns-
líkaminn?
Reiknað hefir verið að efni
þau, sem mannslíkaminn er
byggður úr, mundu kosta alls um
kr. 6,50, ef hvert þeirra væri
einangarð og seltj með gangverði.
Tveir þriðju hlutar eða meira
af líkamanum er súrefni og
vatnsefni; sem í sameiningu
mynda vatn líkamans. Hundr-
aðstölur efna líkamans eru ná-
lægt því, sem hér segir: Súrefni
65, kolefni 18, vatnsefni 10, köfn-
unarefni 3, kalcium 1,5, fosfór
1, kalíum 0,35, brennisteinn
0,25, natrium 0,15, klór 0,15,
magnesium 0,05, járn 0,004 og
joð 0,00004. Auk þessara þrett-
án ómissandi efna, eru í heil-
brigðum líkama örlítill vottur
af flúor og silisíum. og ef til vill
mangan, zínk, eir, aluminíum og
kobalt. Sumir fræðimenn telja,
að arsenik sé einnig nauðsyn-
legt efni í heilbrigðum manns-
líkama.
Sofa íiskar?
Fiskar geta ekki lokað augun-
um og sofa ekki í venjulegri
merkingu orðsins, þegar talað
er um spendýr. Tilraunir með
sérstökum tækjum benda samt
til þess, að fiskar séu athafna-
samari á sumum tímum en öðr-
um, og að á eftir slíkum at-
hafnartímum komi hvíldartími.
Þessum hvíldartímum má líkja
við svefn, frá lífeðlisfræðilegu.
sjónarmiði.
Er það rétt, að drukknandi
manni skjóti upp þrisvar siim-
um?
Það er trú rnargra, að drukn-
andi manni skjóti alltaf upp
þrisvar sinnum áður en haim
sekkur í hinzta sinn. Þessi skoð-
un hefir ekki við rök að styðj-
ast. Maður, sem fellur í djúpt
vatn, leitar til botns vegna þess,
að eðlisþyngd mannslíkamans
er nokkru meiri en vatns.
Drukknandi maður flýtur
venjulega upp vegna þess, að