Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 121

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 121
VÍKINGASKIPIÐ „ÚLFURINN' 119' kominn austur fyrir Malakka- sundið og inn í skipaþvöguna á ný. Næstu fimm daga var hald- ið yfir Javahafið og stefnt á Indlandshaf, og farnar króka- leiðir. Aðfaranótt sjötta dags- ins urðum við þess varir, að skipið fór að rugga, og þá viss- um við, að það væri komið úr allri hættu, út á opið haf. Næstu dagar voru hinir skemmtilegustu, sem við höfð- um lifað, frá því að við komum um borð. Hljómsveitin fór aftur að leika. Slakað var á aganum, og föngunum var leyft að koma upp á þilfar. Skipshöfnin var í bezta skapi. Sjóliðarnir voru vissir um, að skipið yrði kyrr- sett í einhverri af hollenzku ný- lendunum — ef til vill Bataviu — innan fárra vikna. Enginn þeirra hafði hugmynd um, að Nerger hafði í hyggju að sigla skipi sínu til Þýzkalands. Einn morgun, þegar við vor- rnn að borða morgunverð, var hættumerki gefið, stálhlerarnir voru dregnir frá og fallbyssun- mn ýtt fram. En þetta reyndist vera æfing. Þegar æsingin var um garð gengin, kom í ljós, að stýrimaður af einu af amerísku skipunum, var látinn. Hann gekk með hjartasjúkdóm. Það var undarlegt, hve lengi hami lifði, því að þetta ferðalag vai' ekki hollt fyrir mann meó h j artas júkdóm. Nerger skipstjóri var ákaf- lega fastheldinn á siði og kurt- eisisreglur; hann var viðstadd- ur allar útfarir og lét þær fara fram eftir fyllstu siðareglum. Það var enginn skortur á fán- um hlutlausra þjóða eða banda- manna um borð; þeir voru oft dregnir að hún. Látnir fangar voru sveipaðir í fána lands síns, er þeim var varpað fyrir borð. Útför þessa ameríska sjó- manns var hátíðleg athöfn. Skipið var stöðvað og látni maðurinn var sveipaður Banda- ríkjafánanum. Nerger og menn hans stóðu öðru megin á þilfar- inu og fangarnir hinumegin. Svo var lesin bæn, það heyrðist skvamp í sjónum, og vélarnar fóru aftur á stað. Fyrsti grunurinn um það, að ekki myndi vera ætlunin að láta kyrrsetja Wolf í Bataviu, vakn- aði, er ferðinni var haldið áfram beint í vestur, fram hjá hinum öruggu svæðum suður af Java og Sumatra. Skipshöfnin varð aftur þungbúin og kvíðin. Við vorum kolalitlir, og skyrbjúg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.