Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 13

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 13
Einu sinni. Smásaga eftir D. H. Lawrence. AÐ var yndislegur morgunn. Hvítir skýhnoðrar svifu yf- ir fljótin, rétt eins og stór járn- brautarlest hefði ekið fram hjá og skilið eftir gufumökk á leið sinni fram dalinn. Litur fjall- aima var daufblár og það glampaði á snæviþakta tind- ana í sólskininu. Mér fannst fjöllin vera langt í burtu og stara undrandi á mig. Ég var að þvo mér og sólin skein inn um opinn gluggann. Ég var að hugsa um þungbúinn morguninn — svo fagran, fjarrænan og kyrran — David Herbert Lawrence fæddist í Nottingham í Englandi áiið 1885. Hann átti erfitt uppdráttar í æsku, en tókst þó að brjóta sér braut til frama og efna. Hann fékk berkla á unga aldri og varð um síðir ..hvíta dauðanum" að bráð. Ein af bókum Lawrence hefir kom- ið út á íslenzku. Er það Lady Chatt- erley’s Lover eða Bláa bókin, sem Kristmann Guðmundsson þýddi. og ég var nærri búinn að gleyma að þerra mig. Þegar ég var kom- inn í morgunsloppinn, lagðist ég aftur fyrir og virti fyrir mér landslagið, sem var sveipað grænni slikju dögunarinnar, og ég fór að hugsa um Anitu. Ég varð ástfanginn af henni þegar ég var drengur. Hún var aðalsættar, en ekki rík. Ég var alinn upp á einfalda, borgara- lega vísu, og var allt of feiminn og meinlaus til að láta mér detta í hug að elska hana. Hún hafði ekki fyrr lokið skólanáminu en hún giftist liðsforingja. Hann var ekki ósnotur, en naut- heimskur. Og Anita var aðeins átján ára. Þegar hún loksins tók mér sem elskhuga, sagði hún mér frá því öllu. — Brúðkaupsnóttina, sagði hún, lá ég vakandi og var að telja hve mörg blóm væru í hverri röð á veggfóðrinu. Hann var drepleiðinlegur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.