Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 68

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 68
ÚRVAL "66 ísku sendisveitarinnar í Róma- borg og hafði meðferðis skila- boð til Churchills. Þetta var leyniskjal, undirritað af þús- undum San Marinobúa. I skjal- inu stóð: „Við vorum neyddir af járnhendi Mussolinis til að segja bandamönnum stríð á hendur. Yfirlýsingin um banaa- lag okkar við öxulríkin, er fölsk. Frelsið lengi lifi!“ Nú getur San Marino snúið ■sér aftur af kappi að frímerkj- unum. Ibúarnir rækta kvikfé, framleiða vín og höggva steina, en tekjurnar af frímerkjunum nða baggamuninn fyrir ríkis- sjóðinn. Þær greiðla líka kostn- aðinn við hjálparbankann, sem aðstoðar hina fátæku, sam- vinnukrárnar, sem selja vín við kostnaðarverði, almennings- brauðgerðina, sem selur brauð nrið heildsöluverði, og kornhlöð- una, sem selur hveiti með gjald- fresti; ennfremur greiða þær laun eins læknis og dýralæknis. Stjórn San Marinos veitir einn- ig fé til eins menntaskóla og há- skóla. En San Marino er fátækt land þrátt fyrir frímerkin. Fyr- ir 78 árum óskuðu alþjóðiegir spilamenn eftir því að fá að stofna spilavíti í San Marino, til þess að keppa við Monte Carlo. Margir borgarar voru á þeirri skoðun, að þetta myndi veita fé inn í landið og auka velmegun íbúanna, en fors.etinn mótmælti: „Það er ekki fyrir efnislega velmegun, að frjáls ríki viðhalda virðingu sinni. Það er sökum dyggða hinna stoltu og heiðruðu lýðveldis- sinna, sem kunna að hafna auð- æfum.“ Það var gengið til atkvæða. Spilavítið var fellt með yfir- gnæfandi meirihluta. Enn í dag kýs San Marino að vera fátækt land, en stolt. •k -k '■k Kínversk speki. Við verðum að líta á okkar eigin galla með augum annarra. Loitaðu til ættingjanna ef þii ert raunamæddur, cn til gamalla vina ef hættu ber að höndum. Gerðu aldrei það, .sem þú vilt ekki að annað fólk viti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.