Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 7
HvaS líður baráttuxmi
gegu krabbainí-ini ?
Krabbamein.
Grein úr ,,Hygeia“,
eftir Roseoe R. Spencer.
|7" RAEEAMEIN er hópur af
líkamsfrumum, sem eru úr
lagi gengnar, frumur sem lifa
á kostnað líkamans, en ieggja
ekkert til. Með öðrum orðum
ræningjahópur, sem eyðir og
deyðir. Hvernig verða þær
svona ?
Prurnan er undirstaða lífsins.
Allar lífverur eru byggðar upp
af frumu eða frumum. Bakter-
ía er einfrumujurt. Protozoa er
einfrumudýr. Þú og ég, og all-
ar mannlegar verur sem lifað
hafa, byrja tilveru sína sem ein
fritma. Samkvæmt því sem dr.
George Washington Corner, sem
er sérfræðingur í fósturfræði
við Carnegie stofnunina, segir,
er þyngd fóstursins, þegar getn-
aður hefir farið fram, hér um
bil fimmtán tíu miljónustu part-
ur úr grammi.
Við fæðingu er fóstrið tveim
miljörðum sinnum þyngra, ef
miðað er við þrettán marka
barn, og er samsett af 200
miljörðum fruma. í fullorðnum
manni eru triljónir fruma.
Eittlivert óþekkt afl í líkam-
anum skiptir frumunum í mis-
munandi flokka, og hefir liver
flokkur sitt sérstaka starf að
vinna. Þeir eru ólíkir hver öðr-
um að lögun og efnasamsetn-
ingu, en allir eru þeir fast sam-
ofnir í vel skipulagða heild.
Ekkert í náttúrunni er furðu-
legra en þetta. Sarnt getur þessi
óþekkti kraftur stundum tekið
til að starfa óeðlilega. Hvers
vegna ?
1 því liggur hin hræðilega
ráðgáta lcrabbameinsins. Glæpa-
menn mannfélagsins eru venju-
lega einstaklingar, sem ekki
hafa getað samið sig að hátt-
um löghlýðinna borgara, og
hafa auk þess vaxið upp við ó-
heppileg þjóðfélagsleg skilyrði.
Það er sennilegt, að krabba-
frurnurnar verði til á líkan hátt,