Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 8

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 8
6 tÍRVAL vegna óheppilegra skilyrða, geri uppreisn, ráðist á heilbrigðu frumurnar og eyði þeim. Vandinn er sá, að finna hvað það er, sem verkar þannig á frumui’nar, og eyðileggja þær, áður en þær eyðileggja líkam- ann. A þriggja mínútna fresti deyr einn maður í Bandaríkjmium úr krabbameini. Áttunda hvert dauðsfall er af völdum þess. Ein af hverjum fjórum konum, sem deyja á aldrinum 45—55 ára, deyr úr þessum sjúkdómi, en enginn aldur er öruggur gegn krabbameini, ekki einu sinni barnsaldurinn. Seytján miljónir núlifandi Bandaríkjamanna munu deyja úr þessum hræði- lega sjúkdómi, nema sigur vinn- ist á baráttunni gegn honum. Það kostaði tvo miljarða dollara að framleiða fyrstu at- omsprengjuna. Fremstu eðiis- fræðingar og efnafræðingar, og ennfremur fjöldi iðnlærðra manna, unnu að þessu verkefni, og auk þess yfir 100 þúsund verkamenn. Verkinu var lokið eftir tvö og hálft ár, og var þetta ótrúlegt afrek. Því ráðumst við ekki gegn þessum ægilega vágesti, krabba- meininu, með jafn miklu afli? En hvað þetta viðfangsefni snertir, þá eigum við í höggi við frumur, þ. e. lífverur. Frum- eindin aftur á móti er eining efnisins. Við erum ekki komnir nærri því eins langt áleiðis að skilja Iífið, eins og eðlisfræðingarnir voru árið 1940 að þekkja efnið. Þeir vissu heilmikið um frum- eindina áður en þeir byrjuðu. Við vitum mjög lítið mn frum- una og starfsemi hennar, nema að gerð hennar er óendanlega miklu samsettari en frumeind- arinnar. Fruman er samsett úr miklum fjölda lífrænna efna, sem eru gerð af miljónum frum- einda. Við vitum ekkert um það, hvaða lögmál stjórna þess- ari lífveru, frumunni. Hvað veldur því, að hún skiptir sér í tvær frumur, sem verða eins og hún sjálf? Hvemig geta líkamsfrumurnar vitað nákvæmlega, hvenær þær eiga að vaxa og margfaldast? Hvað stjómar breytingum frumanna i hinar ýmsu tegund- ir líffæra, þegar fóstrið er að myndast og vaxa? Og á hvern hátt hafa krabbameinsfrumurn- ar Iosnað undan heildarstjóm- inni? Þetta era nokkur atriði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.