Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 90

Úrval - 01.02.1947, Blaðsíða 90
88 tÍRVAL. stökkva alveg upp úr vatninu til að grípa smáfiska úr hendi gæzlumanns síns og keppa um ástir hnýsukýr einnar við ann- an tarf, sem áður hafði verið handsamaður. Áður en sjódýrasafnið var stofnað, voru lifnaðarhættir hnýsa og margra annarra sjó- dýra, sem þar voru höfð í haldi, aðallega, ágizkunarefni. Þetta eru hinar fyrstu og einu hnýs- ur, sem hafðar eru í haldi. Þeg- ar safninu bættist hnýsukýr, sem auðsjáanlega var með kálfi, vakti það athygli meðal vís- indamanna um öll Bandaríkin. Þegar að því kom, að hún skyldi verða ,,léttari“ — undarlega að orði komizt um kvenveru í heimsins stærsta sjávardýra- safni — fékk hún heimsókn fjölda sjávardýrafræðinga og annarra vísindamanna,, auk fréttakvikmyndara, sem hugð- ust mundu verða vottar að fæðingunni. Kálfurinn fæddist þannig, að sporðurinn kom fyrst. Jafn- skjótt og hann var fæddur, skildi móðixin á milli með því að bíta sundur naflastrenginn. Síðan tók hún að stjaka kálfin- um upp á yfirborðið, svo að hann gæti andað. Hún hélt áfram tilraunum sínum, til að halda honum upp úr, í nokkrar klukkustundir, en því miður var hann fæddur andvana eða hafði dáið í fæðingunni, og kafarar voru fengnir til að ná honum upp til krufningar. Athuganir, sem gerðar voru um þetta lejrti, benda til þess, að hnýsur leiti upp í grunna ár- ósa eða nálægt ströndum, þar sem grunnt er, til að ala af- kvæmi sín, þar sem þægiiegt er að kenna þeim að koma upp á yfirborðið og draga andann á hálfrar mínútu fresti. Kálfarn- ir sjúga móður sína í sex mán- uði eða svo, en skömmu eftir fæðinguna virðast þeir geta fylgzt með þeim, sem eldri eru, á hinni hröðu og látlausu ferð þeirra um höfin. Smærri hákarlarnir, er sýndir eru í sjávardýrasafninu, eru að jafnaði veiddir í net með 18 þumlunga möskvum. Netin eru lögð þvert fyrir víkur og voga, eða á staði, þar sem gotí er til matfanga fyrir hákarlinn, ná- lægt skerjum og boðum. Þegar þeir eru komnir í netin, eru þeir innbyrtir með vindum. En oft meiðast stórir hákarlar svo, er þeir reyna að slíta sig lausa, að þeir drepast fljótlega. Deyfi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.