Úrval - 01.02.1947, Page 60

Úrval - 01.02.1947, Page 60
58 tjTKVAL dýra. Stærstur þeirra er steypi- reyðurin. Þegar hún er fullvax- in, er lengd hennar um 75 fet að meðaltali. Áreiðanlegar sagnir herma, að 95 feta lang- ur hvalur hafi veiðzt undan vesturströnd Norður-Ameríku, og þyngd hans var áætluð 147 smálestir. Þetta er talinn stærsti hvalurinn — og því sennilega stærsta skepnan — sem áreiðanlegar heimildir geta um. Hve mikUs virði er manns- líkaminn? Reiknað hefir verið að efni þau, sem mannslíkaminn er byggður úr, mundu kosta alls um kr. 6,50, ef hvert þeirra væri einangarð og seltj með gangverði. Tveir þriðju hlutar eða meira af líkamanum er súrefni og vatnsefni; sem í sameiningu mynda vatn líkamans. Hundr- aðstölur efna líkamans eru ná- lægt því, sem hér segir: Súrefni 65, kolefni 18, vatnsefni 10, köfn- unarefni 3, kalcium 1,5, fosfór 1, kalíum 0,35, brennisteinn 0,25, natrium 0,15, klór 0,15, magnesium 0,05, járn 0,004 og joð 0,00004. Auk þessara þrett- án ómissandi efna, eru í heil- brigðum líkama örlítill vottur af flúor og silisíum. og ef til vill mangan, zínk, eir, aluminíum og kobalt. Sumir fræðimenn telja, að arsenik sé einnig nauðsyn- legt efni í heilbrigðum manns- líkama. Sofa íiskar? Fiskar geta ekki lokað augun- um og sofa ekki í venjulegri merkingu orðsins, þegar talað er um spendýr. Tilraunir með sérstökum tækjum benda samt til þess, að fiskar séu athafna- samari á sumum tímum en öðr- um, og að á eftir slíkum at- hafnartímum komi hvíldartími. Þessum hvíldartímum má líkja við svefn, frá lífeðlisfræðilegu. sjónarmiði. Er það rétt, að drukknandi manni skjóti upp þrisvar siim- um? Það er trú rnargra, að drukn- andi manni skjóti alltaf upp þrisvar sinnum áður en haim sekkur í hinzta sinn. Þessi skoð- un hefir ekki við rök að styðj- ast. Maður, sem fellur í djúpt vatn, leitar til botns vegna þess, að eðlisþyngd mannslíkamans er nokkru meiri en vatns. Drukknandi maður flýtur venjulega upp vegna þess, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.