Úrval - 01.02.1947, Síða 113

Úrval - 01.02.1947, Síða 113
VlKINGASKIFIÐ „TjLFURINN" 111 inn. Þegar duflið sökk, varð undirstaðan að einskonar akk- eri og með lengd vírsins var hægt að ráða því, hve hátt í sjónum duflið væri. Þau voru venjulega lögð á 15 feta dýpi, svo að einungis stór skip rækj- ust á þau. Á hverju dufli voru margir gaddar úr blýi, um sex þumlunga langir. Þegar ein- hver af þessum göddum brotn- aði (og til þess þurfti vænt högg), sprakk duflið. Um klukkan 10 um kvöldið, sigldi Wolf upp að ströndinni, með öll Ijós byrgð. Svo vardufl- unum skipað upp úrlestinnimeð Iyftu, ekið eftir rennum og varp- að útbyrðis. Ef einhver oddur- inn brotnaði, meðan á tilfærsl- unni stóð, var Wolf úr sögunni. Það tók margar klukkustundir að leggja 25 dufl, en þeim var dreift yfir stór svæði. Flestir okkar voru sofnaðir áður en verkinu var lokið. En Rees, f jrsti stýrimaður á Wairuna, lá vakandi og taldi duflin. Hann lá í næsta fleti við mig og skrifaði töluna á pappírsblað. Eftirtekt Rees og athuganir hans urðu flotastjórn okkar til mikils gagns síðar; því að hami var einn af þeim fáu föngum, sem tókst að sleppa, áður en Wolf komst til Þýzkalands. Það- var mörgum mánuðum eftir þetta, að honum tókst að- strjúka; hann var settur um borð í spænskt flutningaskip, sem hafði verið hertekið. Skip- ið strandaði við strendur Dan- merkur, og Rees var meðal þeirra, sem komst til lands, og að lokum komst hann til Eng- lands. Hann hlaut heiðurs- merki fyrir hinar nákvæmu athuganir sínar á fjölda tund- urduflanna, sem Wolf hafði lagt,. og einnig fyrir ágizkanir sínar um duflasvæðin. Við fangarnir fylgdumst. allvel með ferðmn skipsins — enda þótt við værum lokaðir niðri í lestinni þegar eitthvað- mikið var á seiði. Sumir okkar voru gamlir seglskipaformenn,. sem voru gæddir þeirri undur- samlegu gáfu, að geta ákveðið stað skipsins án áhalda. Með- því að sjá stöku sinnmn til lancls eða líta sólina og stjörnurnar öðru hvoru, og með því að á- ætla hraðann eftir snúnings- hraða skrúfunnar á mínútu, gátu þessir gömlu sjómenn, lokaðir niðri í lestinni, ákveðið' stað skipsins næstum því eins nákvæmlega og Nerger skipstjóri uppi á stjórnpallin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.