Úrval - 01.02.1947, Page 105

Úrval - 01.02.1947, Page 105
FORFEÐUR OKKAR löS. En hvaða áhrif hefur þessi breyting á hraða lífsstarfsem- innar á tímaskynjun okkar — að okkur finnst tíminn líðahægt eða fljótt? Dr. Marcel Francois svaraði þessu með einfaldri til- raun. Dr. Francois hitaði líkamann með i'afmagnsstraumi og gerði samanburð á vinnuhraða þeirra manna, sem tilraunin var gerð á, en þeir höfðu verið æfð- ir í að þrýsta símlykli 300 sirrn- um á mínútu við venjulegar að- stæður. „Tilraunadýrin,“ sem vissu ekki að hinir duldu vírar hituðu líkama þeirra, juku hraðann, en það þýddi, að þeim fannst tíminn vera fljótari að líða. Aði’ar tilraunirleiddutilþeirr- ar níðurstöðu, að allir menn skynja ekki tímann á sama hátt, og fer það eftir hinni lífeðlis- fræðilegu starfsemi líkama þeirra. Sú starfsemi breytist eftir hitastiginu, rétt eins og efnabreytingar yfirleitt. „Þess vegna,“ segir du Nouy, „virðist tíminn líða f jórum sinnum fljót- ar hjá fimmtugum manni en tíu ára barni. Og af sömu ástæðu virðist barni árið vera miklu lengra, en fullorðnum manni.“ Ef tíminn sneri rás sinni við, myndi margt skrítið koma L ljós. Við myndum sjá glasið,. sem brotnaði í gær, verða aft- ur heilt. Ýmsir erfiðleikar myndu líka vekjast upp ef tím- iim liði áfram fyrir nokk- urn hluta marma og aftur á bak fyrir hinn, eða ef tíma- skynjunin væri eklti söm hjá öllum. Merkileg tilraun um öfug- snúning tímans var gerð fyrír nokkrmn árum af vísinda- mönnum hjá Bell Telephone. Þetta var hljóðgi'einingartil- raun. Hljómfilma var tekin af fallbyssuskoti. Þegar filman var sýnd á eðlilegan hátt, heyrðist hár hvellur. En þegar filman var sýnd aftur á bak, hvarf hvellurinn og heyrðist aðeins lágur þytur. Skýringin var einföld. Á film- unni var röð af minnkandi loft- bylgjum. Lægri bylgjurnar, sem komu strax á eftir hinum háu, heyrðust ekki, af því að eyrað greinir ekki lág hljóð á eftir há- um. Þegar film.an var sýnd aftur á bak, fóruhljóðbylgjui’narvax- andi, og það varð þess valdandi, að eyrað varð ónæmt á háu bylgjumar, sem á eftir komu, og greindi aðeins mismuir tveggja bylgna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.