Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 3

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 3
REYKJAVlK 8. HEFTI 1954 13. ÁRGANGUR REFSÍMÁL OG MANNRÉTTINDI Úr „UNESCO Courier." INN 10. desember síðastliðinn voru 6 ár liðin frá pvi Sam- einuðu pjóðirnar sampykktu Mannréttindayfirlýsinguna. 1 til- efni pess var állt blað Menning- ar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóðanna, U N E S C O Courier helgað refsimálum og mannréttind- um, og birtir tjrval hér á eftir helztu greinarnar, sumar nokkuð styttar. — Afbrotamálin eru alpjóðleg vanda- ■mál, sem snerta ekki aðeins lögreglu, dómara og almenning sem les um pau í dagblöðum sínum, heldur einn- ig og enn frekar pá sem afbrotin fremja. En pað er eins og mönnum hœtti til að gleyma pví, eftir að sá brotlegi hefur hlotið dóm sinn og verið lokaður inni. Sá se?n brýtur lög eða fremur glœp ber pó í brjósti sömu tilfinningar og sömu prár og Ojðrir menn. Athœfið, sem hann framdi, kann að vera afleiðing blindr- ar ástriðu, eða rangsnúinna viðhorfa, í andstöðu við pað, sem við hin telj- um rétt og heilbrigt. En pað eitt, að maður hefur brotið lögin og verið settur í fangelsi, purrkar ekki út prár hans og tilfinningar — hann er mannleg vera eftir sem áður, jafnvel pó að við fordœmum öll athœfi hans. — Því verður ekki neitað, að enn i dag er mönnum refsað refsingarinn- ar vegna. Flest fangelsi eru enn nöt- urleg mannabúr, girt háum veggjum, undir gæzlu vopnaðra varðmanna. Þrátt fyrir miklar framfarir % fang- elsismálum á síðustu árum, er al- menningur enn peirrar skoðunar, að pað hafi bœtandi álirif á afbrota- manninn að loka hann 'inni. Þó er pað gagnstætt reynslunni. Flestir menn eru verri pegar peir koma út en pegar peir fóru inn, fullir beiskju og jafnvel hatri til pess pjóðfélags, sem svifti pá frelsi án pess að veita peim tækifæri til að bœta ráð sitt. — Á allra siðustu árum hafa menn vaknað til nýs skilnings á pessum málum. I nokkrum löndum hafa ver- ið reist „opin fangelsi"; peirra gæta hvorki vopnaðir varðmenn né háir niúrar, virðuleiki einstaklingsins er viðurkenndur innan veggja peirra og álierzla lögð á sjálfsaga. Svíar eru pjóða lengst komnir á pessari braut; með lögu7n frá 1945 voru pessi fang- elsi gerð að grundvelli refsimála landsins. Greinarnar, sem hér fara á eftir, eru skrifaðar í anda pessara nýju viðhorfa, sérílagi greinin „Mannábúrin“, og er pað von Úrvals, að pœr verði til pess að glœða skiln- ing manna á pví, að pað sem.sízt af öllu má gleymast í meðferð allra pess- ara mála er mannhelgin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.