Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 78

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 78
76 ÚRVAL suma mestu höfundana, vegna þess að þeir eru gæddir óvenju- lega miklum túlkunarmætti og reyna allir að miðla okkur af reynslu, sem var þeim mikils virði: Þeir reyna að láta okkur sjá og skynja heiminn eins og þeir skynjuðu hann. Um leið og ég hverf inn í lesendahóp þeirra, binzt ég nánum böndum gagn- kvæmra áhugamála, sem óhugs- anleg eru annars staðar. Kær- ustu vinir mínir eru ekki alltaf heima eða óbundnir, þegar ég þarfnast þeirra mest. En bók og höfundur hennar er ávallt við höndina. Ég get verið sæll og hrifinn í þeirra félagsskap, hvar sem er í heiminum. Satt að segja er sá félagsskapur þess eðlis, að það getur orðið eftir- sóknarvert að vera einsamall. Mér flýgur í hug kona nokkur, sem yfirgaf bridgesamkvæmi og hélt heim í einveru herbergis síns, af því að hana langaði að hlusta á framhaldssögu íútvarpi eftir Trollope sinn. Hún talaði um þetta stefnumót eins og eitt- hvað, sem ómögulegt var að fresta. Ennþá minnist ég mót- bárna hinna bridge-spilaranna, — sem sennilega voru ekki í lesendahópi Trollojpes — og afsakana hennar. Eg minnist líka hinna glöðu eftirvæntingar hennar. Hún hélt til fundar við Trollope sinn eins og á fund elskhuga. E. H. þýddi. 0-0-0 Sátt og samlynili. Bóndi nokkur og kona hans óku til bæjarins að morgni dags. Leiðin lá framhjá stöðuvatni, og konan, sem mun hafa fundið til þess, að samlyndi þeirra hjónanna væri ekki alltaf eins og bezt væri á kosið, sagði: „Sjáðu, pabbi, gæsahjónin sem synda þama hlið við hlið í sátt og samlyndi. Væri ekki dásamlegt, ef fólk gæti alltaf verið svona til friðs?" Bóndi leit á gæsahjónin, en anzaði konu sinni engu. Rétt fyrir sólsetur sama dag voru hjónin á heimleið fram- hjá vatninu. Á gullskyggðum vatnsfletinum mátti sjá gæsa- hjón syndandi hlið við hlið. „Pabbi, sagði hún, „sjáðu gæsahjónin, þau synda þarna enn í sátt og samlyndi. Væri ekki dásamlegt, ef fólk gæti lifað þannig ?“ Bóndi þagði við stundarkorn, en sagði svo: „Ef þú gáir betur, góða mín, þá muntu sjá, að steggurinn er ekki sá sami og í morgun." — Times-News.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.