Úrval - 01.12.1954, Side 68

Úrval - 01.12.1954, Side 68
66 ÚRVAL er ekkert dýr, sem þorir til við fílinn. Á Súmatra og Indlandi eru tígrisdýr, og er hugsanlegt, að þau ráðist stundum á fíls- unga. En á Borneó eru engin tígrisdýr, aðeins pardusdýs. Sjón, heyrn og þefvísi fílsins er heldur ekki næmt, enda þarf hann ekki mikið á þeim skiln- ingarvitum að halda. Hann veið- ir ekki sér til matar og þarf ekki að óttast neitt rándýr, nema stöku blóðþyrsta veiði- menn. Fíllinn lifir eingöngu á jurta- fæðu. Ég sá nú hvernig þeir nöguðu kvisti og blöð, hvernig þeir drógu til sín vafningsflækj- ur og beygðu pálmatré til þess að ná í nýgræðinginn efst í toppinum. Þeir eyjarskeggjar, sem ég hitti og fylgzt höfðu með fílahjörðum langan tíma, fullyrtu að þeir væru sibítandi, á nóttu jafnt sem degi, og svæfu aðeins örfáar stundir um lág- nættið. Enda þarf drjúga tuggu til að fylla fílsmaga. Nokkrir fílar í hjörðinni, sem ég rakst á, voru með tennur, en flestir voru tannlausir. Ind- verski fíllinn er líka minni en Afríkufíllinn. Þeir stærstu, sem ég sá á Borneó, voru um þrjá metra á hæð. Afríkufíllinn get- ur orðið fjóra metra. Ég fylgdist með hjörðinni rúman hálfan dag, og því leng- ur sem ég fylgdist með henni, því óhræddari og óvarkárari varð ég. Stundum stóð ég við trjábol og lét fíl fara framhjá mér í tveggja til þriggja metra fjarlægð, og stundum gekk ég svo nærri hælum fíls, að ég hefði getað tekið í halann á honum. Tvær kýr voru með kálfa. Ég gætti þess að koma ekki nærri þeim. Þær voru ekki eins rólegar og kálfarnir brugðu sér á leik öðru hvoru, svo að ég gat átt á hættu að verða á vegi þeirra. Annar kálfurinn hefur getað verið tvævetur, en hinn mun hafa verið næstum nýfædd- ur, því að hann hélt sér alltaf í návist móður sinnar, og hann hafði engan rana, aðeins langt, uppbrett trýni. Fíllinn er að heita má ranalaus þegar hann fæðist, sennilega til þess að hann eigi betra með að sjúga. Hjörðin kom loks niður að lítilli á og þar böðuðu fílarnir sig allir nema kýrin með ný- fædda kálfinn. Eldri kálfurinn stóð fyrst á bakkanum og horfði á móður sína baða sig. Honum leizt víst ekki á blikuna, því að móðir hans gaf honum tvisvar merki um að koma út í, en hann hlýddi ekki. Þá kom hún upp úr, náði í hann með rananum og dró hann út í með valdi. Ekki bar á öðru en honum þætti gaman eftir að hann var kom- inn út í, því að hann velti sér á allar hliðar, spýtti vatni, gus- aði og rumdi hátt. Og þegar hann átti að koma upp úr, hag- aði hann sér eins og óþægur krakki, sem ekki vill koma upp úr baðinu sínu. Móðirin varð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.