Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 115

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 115
Vorkenndu eldd sjálfum þér! Framhald af 4. kápusíðu. geta aldrei í einlægni vorkennt öðrum. Á yngri árum, þegar ég var starfandi læknir í námuhéraði í Wales, var ég kallaður til konu námustjóra nokkurs. Námustjór- inn var mikill á velli og mælsk- ur mjög, talaði sem leikprédik- ari í kirkjimni á sunnudögum og var talinn forgöngumaður um góða siði í þorpinu. Konan hans var hæglát og daufgerð, fyrir- myndar húsmóðir, góð og — að ég hygg — ókvartsjúk eiginkona. Ég skoðaði konuna og komst að þeirri niðurstöðu, að hún væri með illkynjað æxli í lifrinni. Með þungum hug færði ég manni hennar þau sorgartíðindi, að hún ætti aðeins skammt eftir ólifað. Ég gleymi aldrei viðbrögðum hans og því sem hann sagði. Hann greip skelfingu lostinn í handlegg mér og sagði: „Guð minn góður, læknir, hvaö veröur um mig, þegar hún er farin?" Engin lifandi skepna er brjóst- umkennanlegri en maðurinn, sem heldur, að erfiðleikar hans og á- hyggjuefni séu sá möndull, sem al- heimurinn snýst um. Hinn heims- kunni sálsýkisfræðingur Jung prófessor lét svo um mælt einu sinni, að þriðjungur allra þeirra sem kæmu til hans á taugasjúk- dómadeildina, þjáðust einungis af hinum hörmulegu afleiðingum stöðugrar sjálfsumhyggju og -vorkunnar. Efi og ótti, tveir mestu óvinir mannlegra framfara, eru fæddir i myrkri sjálfsmeðaumkunar, og ef við látum undan þeim, eru þau okkur stöðugur f jötur um fót. Því aðeins getum við lyft grettis- taki, að við lyftum huga okkar yfir okkur sjálf og gerum okk- ur ljóst, að í sérhverri viðleitni er óeigingirnin, sem að baki henn- ar liggur, mælikvarðinn á árang- urinn. Þá fyrst þegar við hætt- um að kvarta undan kringum- stæðunum, en byrjum í stað þess að hagnýta okkur þær til fram- gangs, munum við uppgötva þann leynda mátt og þá möguleika, sem búa innra með okkur. Þannig getiun við, þegar ógæfa, raunveruleg ógæfa, dynur yfir, mætt henni með óskertum kröft- um og jafnvel snúið henni okkur í hag. Hg hef séð mörg dæmi slíks í lífi mínu. Ungur vinur minn, er hlotið hafði viðurkenningu sem mjög efnilegur málari fyrir heimsstyrj- öldina síðari, var skotinn niður í orustuflugvél sinni í orustunni um Bretland. Hlaut hann fótbrot á báðum fótum og höfuðkúpu- brot sem skaddaði sjóntaugina svo, að hann varð blindur á báð- um augum. Eg heimsótti hann nokkru eftir að hann var kominn af sjúkrahúsinu og bjóst við að hitta örkumla vesaling í hjóla- stól. I stað þess kom ég að hon- um þar sem hann stóð við hækj- ur og var niðursokkinn í að raða kubbum á háu vinnuborði. „Ur þvi að ég get ekki málað lengur," Framhald á 2. kápusíðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.