Úrval - 01.12.1954, Page 65

Úrval - 01.12.1954, Page 65
„ÞEIM ÞYKIR EKKI VÆNT UM MIG“ 63. stöðugt á henni. Hún hafði aldrei verið ein fyrr á ævi sinni, alltaf verið dáð og umsetin. Nú reyndi hún að drepa tímann með allskyns hjástundi. Þegar Sissa var hálfs annars árs, sagði hún: „Sissu þykir vænst um pabba, svo brúðuna og svo mömmu.“ Þessi orð Sissu brenndu sig inn í frú Jakobsson. Án þess hún gerði sér grein fyrir því, stóðu þau eins og fleinn í hjarta hennar. Seinna eignaðist hún tvo drengi og átti í smáerfiðleikum með þá, eins og gengur, en þrátt fyrir þetta sagði hún: ,,Ég er hamingjusöm, ég á mörg áhugamál, sem taka tíma minn, en samt hefði ég kosið, að börnin væru mér eins mikið áhugamál og öll hin.“ Samvizk- an lét hana ekki í friði, hún spurði sjálfa sig, hvort hún væri ekki í raun og veru kaldlynd. SISSA tók föður sinn fram yfir móður sína á sama hátt og frú Jakobsson hafði ver- ið hændari að föður sínum. Sissa var ekki önug við pabba sinn og hann var góður við hana. Frú Jakobsson var í raun og veru ekki kaldlynd, en henni fannst aðrir vísa sér á bug, einkum þó Sissa. Hún var ef til vill einnig dálítið afbrýðissöm bæði gagnvart manni sínum og Sissu, vegna dáleikanna sem voru milli þeirra. Hún var ekki lengur barn hamingjunnar, og leitaði lausnar á vandamálum sínum í ýmiskonar athafnasemi út á við. Þessi tilfinning gagn- vart Sissu hafði fyrst gert vart við sig þegar hún vildi ekki taka brjóstið. Ég hef þekkt margar mæður, sem hefur orðið svipað innan- brjósts þegar barnið vill ekki taka brjóst. Áhrifin verða gagn- kvæm, móðurinni sárnar og hún verður óróleg þegar barn- ið þrífst ekki, og óróleiki móð- urinhar hefur áhrif á barnið, það verður líka órólegt og enn ófúsara að taka brjóstið. Við það rofna tengslin milli móður og barns og hin gagnkvæma sælutilfinning sem jafnan fylgir brjóstgjöf þokar fyrir sársauka og gremju. "C'R nokkuð hægt að gera til að bæta úr svona ástandi eða koma í veg fyrir það? Ég býst við, að sumir muni telja sig svikna, ef þeir fá ekki jákvætt svar við þeirri spurningu. Það sé gott og blessað að fá skýr- ingar á þeim hvötum, sem liggja að baki gjörða okkar, en hitt sé meira um vert, að bent sé á einhver ráð til úrbóta. Sannleik- urinn er hinsvegar sá, að slík ráð er ekki hægt að gefa. Þau vandamál sem upp koma í sam- bandi við börnin, geta að vissu marki verið almenn, en þau fá alltaf svip af hinu sérstaka sálarástandi móðurinnar, fortíð hennar og öllum heimilisástæð- um. Bezt ráð verða fundin, ef'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.