Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 74

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 74
72 ÚRVAL skrifar. Vitaskuld getur hann gripið til einhvers konar gerviúr- i’æða til þess að höndla eitthvað af því, sem hann álítur að falli í kram almennings. En þau munu vissulega ekki leyna sér í bókinni. Enginn höfundur getur dulizt að baki bók sinni. Og fólki, sem þráir að fyrirfinna gagnheiðarleika og ábyrgðar- kennd í bókum, mundi geðj- ast iíla að svoleiðis höfundi. Ef til vill mundi það lesa hann, en það mundi ekki fylla lesenda- hóp hans. Sérhver höfundur á lesendur, tilfallandi lesendur, sem eru ekki í hans lesendahópi og munu aldrei verða það: rétt eins og við notum stundum nið- ursoðna mjólk, þegar við getum ekki fengið nýmjólk. É-g held, að höfundar leyni- lögreglusagna séu einu höfund- arnir, sem eignast lesendur og græða. peninga með því að skrifa eins og um einbera kaupsýslu væri að ræða. Leynilöreglusög- ur eru ekkert annað en gesta- þrautir. Morð er ævinlega mikið alVörumál, ef það hendir í heimi ramverulegs fólks, og það jafn- vel í bók. Höfundur leynilög- reglusögu getur því ekki, allt frá byrjun, trúað á persónur sínar; hinn myrti, rétt eins og morðinginn, er einungis peð á taflborði höfundarins. Hann vill ekki vekja samúð lesend- anna; hann verður bókstaflega að forðast samúð. En skáldsögu. höfundur hlýtur að vekja sam- úð — engu skiptir, þó að hann riti ádeilu, lesendinn verður að kenna persónur hans. Hversvegna mistekst ungum höfundi að afla sér lesenda? Vegna þess eins, að hann er leiðinlegur. Og honum er dag- lega bent á, að vísasti vegurinn til að vera leiðinlegur, sé að rita hugsjóna-skáldsögu. Rétt er það, að skáldsaga, eins og all- ar listgreinir, höfðar til tilfinn- inga. Hún verður að spretta af reynslu. Ef hún fjallar beint um hugsjónir, verða þær hug- sjónir að vekja tilfinningar. Vissulega valda margs konar hugsjónir raunveruleikans mikl- um tilfinningahita. Pólitískar hugsjónir orsaka styrjaldir. Undan rifjum trúarlegra hug- myndakerfa renna þeir vondu púkar, sem vísastir eru til að valda vandræðum í heimi hér, eins og við vitum öll. En stjórn- mál og trúarbrögð eru nauðsyn- leg til að koma einhverju sköpu- lagi á heiminn. Það er ástæðu- laust að gleypa í sig stefnu- skrá eins flokks eins og hún leggur sig eða alla trúarjátn- ingu einnar kirkju, en hvort- tveggja er nauðsynlegt til að steypa þá kirkju og þann flokk í ákveðið mót, að öðrum kosti ættu þau ekki tilverurétt, og það er okkur til góðs, að bau skuli vera til, svo að við getum ákveð- ið okkar eigin afstöðu. Þau efla skilning og staðfestu í óreiðu líðandi atburða. Við þörfnumst þeirra til að marka stefnu okk- ar eigin lífs. Og rithöfundurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.