Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 96

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 96
94 ÚRVAL Ég hef verið aðili að stráka- pörum, oftast sem þolandi, en ég er ekki gerandi. Eina stráka- parið, sem ég minnist að hafa gert síðustu tíu árin var ósköp einfalt. Það kom til mín bréf frá manni í Miðvesturríkjun- um, sem hafði lesið nokkrar af bókum mínum. Hann byrjaði með því að móðga mig og sagð- ist vita að ég myndi ekki einu sinni lesa bréfið frá honum. Rit- arinn minn myndi lesa bréfið, en ég ekki. Eftirstöðvunum af ó- svífni sinni beindi hann svo að ritara mínum, og í hita stíl- snilldar sinnar lét hann uppi þá von að hún væri ung, rauðhærð og falleg. Ég hef engan ritara og hef aldrei haldið ritara. En ég bjó mér nú til einn. Ég skrifaði skepnunni. Ég þóttist vera rit- ari minn. Ég sagði að hann hlyti að vera gæddur dulræn- um gáfum, því víst væri ég rauð- hærð og mönnum fyndist ég alls ekki ósnotur álitum. Ég sagði að eftir bréfinu hans að dæma héldi ég að hann hlyti að vera, skemmtilegur náungi. Ein- mitt sú tegund karlmennis, sem mig (rauðhærða ritarann) hefði alltaf dauðlangað að kynnast. Kannski myndi hann koma til New York einn góðan veðurdag. Ef hann gerði það nú — hvort hann vildi ekki láta mig vita — ég myndi biðja húsbóndann um eins dags og einnar nætur frí til að hitta hann í New York og við gætum borðað saman og farið út að skemmta okkur og svoleiðis. Ég undirritaði bréfið „Eunice Wagstaff“, og setti það í póst. Tveimur dögum síðar var hringt frá Western Union rit- símafélaginu og spurt hvort Eunice Wagstaff byggi í hús- inu. Til allrar hamingju mundi ég eftir bréfinu og tók við skila- boðinu. Rréfið mitt hafði borið meira en tilætlaðan ávöxt. Skeytið til Eunice Wagstaff hljóðaði þannig: „Legg af stað til New York og þín í kvöld. Hittu mig á inorgun á Hótel B “ Ég velti því fyrir mér hvort ég ætti að stöðva hann. Svo á- lyktaði ég sem svo að hann ætti þetta skilið. Ég hef ekki heyrt frá honum stunu eða hósta síð- an. H. Allen Smith. AÐ PÍSKA KÖTTINN EGAR Englendingur segist ætla að fara og píska kött- inn á hann við að hann hyggi á strákapar. Orðtakið er gam- alt að uppruna og merkti í byrj- uninni hrekk, sem altítt var að gera sveitarfíflum. I orðabók Grose um Almúgamál, sem gef- in var út árið 1785, er því lýst svo að píska köttinn, að fyrst sé veðjað við bjánann um að kött- ur geti dregið hann yfir tjörn. „Að veðmálinu gerðu,“ seg- ir Grose, „er reipi brugðið um þann, sem hrekkja skal og hin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.