Úrval - 01.12.1954, Page 112

Úrval - 01.12.1954, Page 112
110 ÚRVAL isbaráttunnar, flestar frá skóla- árunum í Höfn, þótt ef til vill megi segja að sumar þeirra, og þá heizt þær sem sagðar eru af Hannesi Hafstein og Einari Benediktssyni, ættu að flokkast undir annað en strákapör, ef sannar væru. Og enn í dag eru unnin strákapör og ganga sögur af þeim manna á milli, þótt fæstar séu skráðar. I ölum þeim ó- kjörum af þjóðlegum fróðleik og sögum, sem skráð hafa ver- ið á liðnum árum, er furðu- lítið af prakkarasögum, og hef- ur Úrval nú látið sér til hugar koma að bæta úr þeirri van- rækslu. Þeim, sem eiga í fórum sínum sögur af strákapörum, skráðar eða óskráðar, er hér með boðið að senda Úrvali þær. Ef eitthvað berst af slíkum sögum, sem slægur er í að dómi ritstjórans, munu þær verða birtar á kápunni eftir því sem rúm leyfir. Þær tvær sögur, sem hér fara á eftir, gefa nokkra hugmynd um hverskon- ar sögur Úrval óskar eftir og hver sé hæfileg lengd þeirra. Þó mega þær vera styttri, en ógjarnan lengri. Bezta sagan, sem birt verður í hverju hefti, verður launuð með eins árs áskrift að Úrvali og sú næst- bezta með hálfs árs áskrift. Og nú byrjum við: * Sögð er skemmtileg saga, sem gerðist fyrir allmörgum árum í skrifstofu Kreppulánasjóðs í Reykjavík. Þar unnu saman í stofu meðal annarra Tryggvi Pétursson bankamaður og Helgi Hallgrímsson fulltrúi. Sátu þeir hvor andspænis öðrum við stórt borð og voru tveir símar á borðinu. Þetta var á þeim tímum þegar menn tóku út vör- ur í reikning, jafnt ríkir sem fátækir. Helgi var í reikningi hjá Sláturfélagi Suðurlands og hafði verið það árum saman. Nú skeður það dag nokkurn að drengur kemur til Helga með reikning frá Sláturfélag- inu, og vill þá svo óheppilega, til að Helgi hefur ekki peninga handbæra en biður drenginn að koma aftur, og fór prýðilega á með þeim. Nokkrum dögum síðar kemur drengurinn enn með reikninginn, og fór enn sem fyrr, að Helgi, þessi al- kunni skilamaður, var ekki með peninga á sér og varð enn að biðja drenginn að koma aftur og þótti það leitt. —• Skömmu eftir að drengurinn var farinn tók Tryggvi símann, sem stóð hansmegin á borðinu. og hringdi í númerið hjá félaga sínum og borðnaut, Helga. Helgi svaraði í símann. og fékk fremur kaldar kveðj- ur. Tryggvi sagði honum að þetta væri hjá Sláturfélagi Suð- urlands og spyr síðan: ,,Ég' vildi bara vita hvort við ættum. að rífa þennan reikning, eða hvort þér hefðuð hugsað yður að borga hann einhverntíma ?‘c Helgi kom litlum vörnum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.