Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 11

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 11
SAGA FANGELSANNA 9 ■elsin í Þýzkalandi, Frakklandi, Niðurlöndum og Sviss. Eftir heimkomuna gaf hann út bók- ina Ríkisfangelsin í Englandi og Wales. Nýjar umbætur tendruð- ust af uppljsótrunum hans, og meðal annars var samþykkt í þinginu frumvarp um að setja á stofn fangelsi, þar sem fang- arnir voru hýstir í klefum og þeim fengin verk að vinna. Eitt alræmdasta fangelsið á fyrri hluta 19. aldar var New- gate-fangelsið í London. Það var auknefnt ,,ofanjarðar-hel- vítið“. Kona ein, Elizabeth Fry að nafni, gerbreytti öllum að- búnaði þar, af furðulegu hug- rekki og þrautseigju, og varð einn helzti frömuður fangelsis- umbóta í Evrópu. Hún krafðist aðgreiningar karla og kvenna, flokkunar glæpamannanna, að kvenverðir gættu kvenna, og að fangarnir fengju menntun og nytsamleg verk að vinna. Kvekarar létu mikið til sín taka í amerísku nýlendunum. Árið 1682 lagði William Penn mikilvæg umbótalög fyrir ný- lenduþingið í Pennsylvaníu. Þar var í fyrsta skipti í sögu refsi- mála lagt til, að flestum glæp- um skyldi refsað með erfiðis- vinnu í betrunarhúsum. Mesti frömuður refsimála í Ameríku var samt dr. Benjamin Rush. Hann hefur verið nefndur faðir amerískrar sálsýkisfræði. Hann, auk Benjamíns Frank- líns o. fl., lagði grundvöllinn að hinu víðfræga hegningarkerfi Pennsylvaníu. Þar var lögð á- herzla á, að fangarnir væru læstir einir sér í klefa og fengju næga vinnu. Síðan var reist mik- il klefabygging í Fíladelfíu, hin fyrsta þeirrar gerðar. Að vísu fól þetta nýja fangelsi í sér miklar umbætur, en samt hafa klefar þess verið anzi nöturleg- ir eftir lýsingum að dæma. Helzta einkenni nýrra fang- elsa upp frá þessu var innilok- un fanga í einstaklings-klefum. Yfirvöldin töldu, að einveran leiddi til íhugunar og yfirbótar og kæmi í veg fyrir að fangarn- ir spilltu hverir öðrum. Bráð- lega varð Pennsylvaníu-kerfið heimsþekkt. En það átti sér keppinaut — svonefnt Aubern- kerfi, — en samkvæmt því voru fangarnir innilokaðir á næturn- ar en þeim leyfðar samvistir í vinnusölum á daginn. Núna er Aubern-kerfið algengast í Ameríku, en Pennsylvaníu-kerf- ið í Evrópu. Fangelsin hafa auðvitað breyzt mikið frá því sem þau voru á þessum tímum. Það er betur með fangana farið, þeir vinna margvíslegri og nytsam- legri störf, fá að stunda fim- leika og njóta ýmiss konar skemmtana. En bættur aðbún- aður fanga, er aðeins einn þátt- ur hinna miklu breytinga, sem allur skilningur á glæpum og refsingu hefur smám saman tekið fyrir tilstuðlan glæpasér- fræðinga nútímans. E. H. þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.