Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 116

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 116
Höl'uiidur „B(irgai,virkis“ og ileiri bóka, sem út iiafa komið á íslenzku, les ökkur holla lexíu: Vorkenndu ekki sjálfum þér! Grein úr „Reader’s Digest“, eftii' A. J. Cronin. G heimsótti eyjuna Jersey á Ermarsundi í fyi'ra sumar. úðrum megin hafnarinnar er hár klettur og uppi á honum gamall, mosagróiim bekkur. Fyrir hundr- að árum, þegar franska skáldið Victor Hugo var útlagi hér, var það siður hans að fara á hverju kvöldi upp á þennan klett og horfa á sólarlagið. Hann sat langa stund á bekknum, þög- ull og hugsi, svo stóð hann upp, tók steinvölu — stóra eða smáa — og kastaði henni út í sjóinn fyrir neðan. Nokkur börn, sem léku sér skammt frá, tóku eftir þessu háttalagi gamla mannsins, og kvöld eitt tók lítil telpa í sig kjai'k, gekk til hans og sagðí: „Af hverju kemurðu hingað á hverju kvöldi til að kasta þess- um steinum í sjóinn?“ Skáldið þagði stundarkorn, en brosti svo alvörugefinn: „Það eru ekki steinar, barnið gott," sagði hann. „Ég er að kasta sjálfsmeð- aumkuninni I sjóinn." I þessari táknrænu athöfn skáldsins er fólginn lærdómur, sem margur nútímamaðurinn hefði gott af að leggja sér á hjarta. Þrátt fyrir meiri lífsþæg- indi en nokkru sinni fyrr, er eins og menn hafi í óhóflega ríkum mæli þroskað með sér hæfileik- ann til að kenna í brjósti um sjálfa sig. Við erum sifellt að leita að tilefniun til kvörtunar, I stóru jafnt sem smáu — ef kvörtun- arefnið er ekki ógnun atóm- sprengjunnar við allt líf á jörð- inni, þá er það óstundvisi strætis- vagna eða stirfni afgreiðslu- manns. Við erum sifellt með hug- ann við erfiðleika og hættur, átök og togstreitur, sem lífið leggur nútímamanninum á herðar. Hve hættulegur slíkur hugsun- arháttur er má sjá af orðum rómverska heimspekingsins Sen- eca, sem uppi var á fyrstu öld e. Kr.: „I hugsunum sjálfsmeð- aumkunar mim enginn maður finna styrk, heldur munu þær lama mófstöðuafl hans og gera hann lingerðan, og jafnframt munu þær gera hann sinnulaus- ari um hag meðbræðra sinna.“ Þeir, sem vorkenna sjálfum sér, Framhald á 3. kápusiðu. STEtNDÓHSPRENT H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.