Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 66

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 66
64 ÚRVAL maður skilur hvar skórinn kreppir, og móðir getur tæpast neytt sig til að hlýða ráði, ef hún er því ekki samþykk í hjarta sínu, eða ef hún skilur ekki sjálf erfiðleika sína. En ef við spyrjum nú: hvernig getur skúningur okkar á móður Margaretu, sem ég sagði frá í upphafi, orðið okkur að liði? Þá er því að svara, að Marga- reta fékk skilning á því, að ofríki og eigingirni móðurinn- ar og þrjózka hennar sjálfrar áttu rætur í sömu tilfinning- unni: ,,Þeim þykir ekki vænt um mig“. Sá skilningur auð- veldaði þeim báðum að leggja óvildina á hilluna. Margareta átti hægra með að tala hrein- skilningslega við móður sína, og við það fékk móðirin betri skilning á hegðun sinni. Um frú Jakobsson er það að segja, að með því að fá skiln- ing á sjálfri sér og Sissu, var von til þess að hún hætti að leita uppbótar í ástríðufullri athafnasemi utan heimilisins, en ræddi í staðinn opinskátt við manninn um vandræði sín. Og ef til vill gæti hún hjálpað Sissu til að láta tilfinningar sín- ar í garð móðurinnar í ljós á eðlilegan hátt, svo að hún þyrfti ekki að gera það óbeint. Sann- leikurinn er oft sá, að það sem okkur finnst vera frávísun er það í rauninni alls ekki. Það er alltaf nokkur hjálp í því að létta á hjarta sínu og tala af hreinskilni, og minnast þess jafnframt, að sárni okkur við einhvern nákominn, er eins lík- legt að honum sé eins innan- brjósts, hann hugsi eins og við: ,,Þeim þykir ekki vænt um mig“. Löng bið. Kvikmyndaleikari fór með konu sína á fæðingardeild, er hún hafði tekið léttasóttina að fyrsta barni þeirra. Vegna hlutverks, sem hann átti að fara að leika, hafði hann fjórurn dögum áður byrjað að láta sér vaxa skegg. Hann settist inn í biðstofuna, sem ætluð var tilvonandi feðr- um. Þegar hann hafði setið þar nokkra stund, kom ungur mað- ur inn. Var honum sýnilega órótt innanbrjósts, því að hann gekk eirðarlaus um gólf. Allt í einu kom hann auga á leikar- ann. Hann starði á hann andartak, en hrópaði svo upp yfir sig: „Guð minn góður, hvað eruð þér búinn að bíða lengi?" — Point de Vue.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.