Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 82

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 82
80 ÚRVAL örfáar sekúndur þegar ég heyrði köll fyrir aftan mig. Guði sé lof að það var ekki skammbyssu- skot sem ég heyrði, hugsaði ég. Það stóðst á endum, að þegar ég staðnæmdist við gröfina heyrði ég fótatak fyrir aftan mig. Líkklæðið hafði verið tekið ofan af líkbörunum og burðar- mennirnir voru að bera sig að því að leggja líkið í gröf, sem var aðeins þrjú fet á dýpt. Lögreglumaðurinn og ég vor- um alltof móðir til að taka upp samræður að nýju, enda var bersýnilega engin þörf á því. þama lá líkið á börunum og gat hver maður séð að það andaði, auk þess voru augun opin og ranghvolfdust sitt á hvað. Ég leit sigrihrósandi á lög- reglumanninn, en áður en mér vannst tími til að segja nokkuð, tóku Arabarnir upp fyrri iðju sína, bersýnilega í þeirri trú að við hefðum aðeins komið til að fylgja hinum látna til grafar. En nú tók lögreglumaðurinn í taumana. Eins og dómari á knattspyrnuvelli, sem stöðv- ar leik vegna víta, gekk hann inn í miðjan hópinn. Hlutverki mínu var nú lokið og ég sneri baki við hópnum og hélt í átt- ina til hliðsins, en fylgdist jafn- framt með því hvernig öll lík- fylgdin komst í uppnám, málæði og handapat eins og einungis þekkist hjá Aröpum. Þegar ég kom að hliðinu staldraði ég við. Það voru þögulir og niðurlútir syrgjendur, sem héldu út úr kirkjugarðinum með lifandi lík- ið á börunum í áttina til bæjar- sjúkrahússins. Við hliðið stöðv- aði lögreglumaðurinn líkfylgd- ina og kom til mín til að biðja mig afsökunar. Jafnframt sagði hann mér, að hann hefði átt í mestu erfiðleikum með að fá Arabana til að hætta við að grafa manninn. „Hann er dauður," höfðu þeir sagt, „toubib sagði það, og það sem læknirinn segir hlýtur að vera rétt. Jarðarförin er byrjuð, greiðsla hefur farið fram, við skulum ljúka þessu og fara svo heim. Hvaða máli skiptir það þó að hann rang- hvolfi svolítið augunum og svo- litlir kippir séu í handleggjunum og fótunum?" Og svo bættu þeir við þrjózkufullir: „Kjúklingar láta miklu ver, jafnvel eftir að hausinn hefur verið höggvinn af beim.“ O—O—O Góð byrjiin. Franski leikritahöfundurinn og kvikmyndatökumaðurinn Sacha Guitry var að því spurður hvort hann vseri fylgjandi þeim franska kurteisissið að kyssa á hönd konu. „Því ekki það,“ sagði Guitry brosandi, „einhversstaðar verð- ur maður að byrja.“ — Toronto Telegram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.