Úrval - 01.12.1954, Síða 21

Úrval - 01.12.1954, Síða 21
BRÚÐAKAUPIN 19 raunar var orðið alveg óþarft. Það átti ekki heima í stórgerðu andlitinu. Stúlkan líktist móður sinni, sem var feitlagin og lág- vaxin. Hún var hálsstutt, með háan barm, breiðleit og svart- hærð. En augu hennar voru dökk og töfrandi og hún var suðræn yfirlitum, og því var hún talin falleg stúlka, og það var hún sem rétti sigurvegar- anum í hinni árlegu hjólreiða- keppni blómvöndinn og kyssti hann á vangann. Og svo var hún líka ríkasta heimasætan, hafði gengið í klausturskóla og Iék á píanó fyrir opnum glugga. Allir námu staðar og hlustuðu þegar hún lét hina undurfögru tóna Kátu ekkjunn- ar líða yfir bæinn í kvöldkyrrð- inni. Þessar tvær stúlkur voru miklar vinkonur, enda þótt kringumstæðurnar hefðu gert þær að keppinautum, því að foreldrar þeirra höfðu trúlofað þær í kross, ef svo mætti segja. Samkvæmt ákvörðun fjölskyld- unnar átti Marysa að giftast Jeannot Brunet, auðugum bóndasyni, sem var æskuunn- usti Juliettu, en hún hafði hins- vegar verið heitin Charlot Grondin, tilvonandi erfingja lögmanns bæjarins. En það var á allra vitorði, að jiau Charlot og Marysa höfðu litið hvort annað hýru auga. Allir kenndu í brjósti um ungmennin, hristu höfuðið og veltu fyrir sér hvernig þetta myndi enda, Thorkel Siwerts er sænskur rit- höfundur, búsettur i París. Hann er bróðir hins kunna rithöfundar Sig- frid Siwertz, en byrjaði ekki að fást við ritstörf fyrr en um fimmtugt og hafði bróðir hans þá gefið út 40 bækur. Fram að þeim tíma fékkst Torkel við kaupsýslu og bjó oftast í París. Árið 1937 kom fyrsta smá- sagan hans, Ljusblátt,, út á prenti, en var lítill gaumur gefinn, og liou 10 ár áður en fleiri kæmu frá honum. En strax eftir stríðið kom út skáld- saga eftir hann og síðan hefur hver sagan rekið aðra. — Flestar gerast sögur hans í Frakklandi og fjalla að jafnaði um lifið í sveitaþorpum og smábæjum, sem hann hefur haft náin kynni af. Frönsk áhrif eru greinileg í sögum hans, nöfn eins og Mau- passant og Marcel Aym.é koma fram í hugann við lestur þeirra. Annars tekur Torkel Siwertz sig ekki hátíð- lega sem rithöfund. Að eigin sögn er megintilgangur hans að skrifa skemmtilegar sögur — um bók- menntagildið verði svo að fara sem verkast vill . . . ef feðurnir hvikuðu ekki frá þessari miskunnarlausu ákvörð- un sinni. Og það gerðu þeir ekki. Þeir hafa sennilega verið búnir að gera skriflega samninga um heimanmundinn fyrir löngu, og þeim hefur ekki verið hægt að rifta og þar sem Delprat og Delpuech voru auk þess skyld- ir, var ákveðið að halda sam- eiginlegt brúðkaup einhverntíma í júní. Frú Grassi í Hotel de la Paix var þegar farin að gera inn- kaup og undirbúa brúðkaups- veizluna, fjölda fólks hafði ver- ið boðið og allir voru á nálum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.