Úrval - 01.12.1954, Side 28

Úrval - 01.12.1954, Side 28
26 LjRVALi að við getum bráðlega komið laimahækkun í kring. Við Del- puech og hinir höfum talsverð áhrif í bæjarstjórninni. Við skul- um nú gleyma þessu öllu saman og eyða ekki óþarfa orðum að svona hégóma. — Verið þér sælir, verið þér sælir og afsak- ið ómakið.“ * Engar sagnir fara af því, hvernig foreldrafundinum lauk, en fólk sem átti leið fram hjá húsinu, veitti því athygli, að ungu hjónunum var fremur fagnað með háreysti en gleði. Finaud stóð, þrátt fyrir allt, við orð sín og sagði ekki frá neinu. En í litlum bæ fréttist allt fyrr eða síðar. Fólk hafði ákaflega gaman af þessum tíðindum, og flestir dáðust að Marysu og Júlí- ettu fyrir hve snilldarlega þeim hafði tekizt að halda framhjá mönnum sínum fyrirfram og skemmta sér með æskuunnust- um sínum í heilan mánuð. Og án þess að nokkur refsing kæmi fyrir. Fólk skellihló auðvitað að þeirri tilgátu, að stúlkumar hefðu gert þetta í grandaleysi. ,,Þú getur reynt að Ijúga þessu að einhverjum öðrum en mér.“ Þetta urðu að minnsta kosti hamingjusöm hjónabönd, og Marysa, sem alltaf var svo snör í snúningum, eignaðist fyrsta drenginn sinn nákvæmlega níu mánuðum eftir brúðkaupið. Háðfuglarnir í bænum reiknuðu á fingrum sér, og þegar hún var að aka barnavagninum og þeir hittu hana, létu þeir ekki hjá líða að minnast á, hve barn- ið væri nauðalíkt föður sínum.. Ári seinna eignaðist Júlíetta dóttur. Þegar skírnarveizlan var haldin, sagði einn af gestun- um, sem var eitthvað í nöp við Delpuech, að það væri von sín að hann ætti eftir að vera við- staddur brúðkaup drengsins hennar Marysu og nýfæddu stúlkunnar. ,,Það er að vísu langt þangað til,“ sagði hann, ,,en ég veit að við erum öll á einu máli um, að ekki væri hægt að hugsa sér æskilegri ráða- hag.“ Delpuech svaraði fyrir hönd föðurins og þakkaði hina vin- samlegu bendingu, sem hann kvaðst mundu leggja sér á minni. Hann var óeðlilega byrst- ur á svipinn, þegar tekið er tillit til þess að hann var að halda veizluræðu, og skyldfólkið brostí uppgerðarbrosi undir hinum taumlausu fagnaðarlátum, sem brutust út eftir þessi fáu og meinlausu orð. Ó. B. þýddi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.