Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 44

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 44
42 ÚRVAL lifðu hann 867. (Hundruð stúlkubarna voru kæfð við fæð- ingu). Hann átti nokkur hundruð þúsund þræla, þar af 25000 kristna menn, sem hann hafði látið ræna. Talið er, að hann hafi drepið 36000 manns með eigin hendi. En þrátt fyrir þetta óskiljanlega grimmdaræði, var hann dugandi stjórnandi og stóð hagur landsins með blóma í tíð hans. Eftir fráfall Moulay Ismail fór hagur landsins versnandi. Árið 1870 gekk þáverandi soldán svo langt, að biðja Bandaríkin að taka að sér vernd landsins; hann vissi að ríkið gat ekki lengur staðið á eigin fót- um, og vildi ekki að það yrði nýlenduveldum Evrópu að bráð. Svo fór eins og soldáninn ótt- aðist. Árið 1902 höfðu Frakkar náð tökum á landinu, og tveim árum síðar varð það að sam- komulagi milli Frakka og Eng- lendinga, að Frakkar hefðu frjálsar hendur í Marokkó en Englendingar í Egyptalandi. Þýzkaland og Spánn áttu sinn þátt í þessum samvizkulausu að- gerðum. Með stuðningi Breta keyptu Frakkar sér afskipta- leysi Vilhjálms Þýzkalands- keisara með því að láta hann fá væna sneið af Frönsku Mið- Áfríku. Með því að hagnýta sér innbyrðis deilur í Marokkó tókst Frökkum að ná æ meiri tökum á landinu, og með samþykki þá- verandi soldáns héldu þeir inn í Fez árið 1912 og gerðu Mar- okkó að verndarríki sínu. Fyrsti landsstjóri Frakka var Louis Hubert Gonzalve Lyautey hershöfðingi (seinna marskálk- ur) frá 1912 til 1925. Þegar hann kom til valda, var öll verk- leg menning landins mjög frum- stæð, engar brýr og engar járn- brautir, og það litla, sem til var af vegum, sjúkrahúsum og skól- um, af frumstæðustu gerð. Vald soldánsins náði aðeins nokkrar mílur út frá Meknes og Fez. Því verður ekki neitað, að það sem Lyautey og næstu eftirmenn hans komu til leiðar í verklegum framkvæmdum og ýmsum menningarmálum, varð landinu til mikilla hagsbóta. En mikill f jöldi Marokkómanna hélt þó uppi baráttu gegn stjórn Frakka árum saman. Það tók skamman tíma að friða borg- irnar, en ættflokkar í fjöllunum héldu uppi baráttunni meðan þeir máttu. Það er haft eftir einum landsstjóranum, að eng- inn hinna innlendu ættflokka hafi gengið Frökkum fús á. vald, allir hafi barizt unz þeir voru sigraðir. Friðun landsins var ekki lokið fyrr en 1934. Frakkar hafa alla tíð látið heita svo, að þeir stjórni í nafnl og þágu soldánsins. Hví ætli Frakkar leggi áherzlu á, að Marokkó sé ennþá sjálfstætt ríki? Ástæðan var í fyrstu sú, að Frakkar gátu ekki lagt Mar- okkó undir sig opinberlega, af' ótta við fordæmingu annarra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.