Úrval - 01.12.1954, Page 16

Úrval - 01.12.1954, Page 16
14 ÚRVAL háttar sundurlimun mannlegr- ar verundar, því að hún skerði sálarlíf mannsins og dýpstu til- finningar hans. Hins vegar, bæt- ir hann við, mun þjóðfélagið tæplega reiðubúið til gagn- gerra breytinga í refsimálum sínum. En ef til vill væri ekki of aulalegt að vænta þess, að hægt væri að takmarka fang- elsisdóma við fimm ár. Persónulega er ég þeirrar skoðunar, að sérhver tilraun til róttækra endurbóta í refsimál- um við núverandi þjóðfélags- aðstæður yrði ótímabær og dæmd til að mistakast. En engu að síður er vandamálið á döf- inni, og mér virðist, að samtímis viðleitni Unescos til að útbreiða Mannréttinda-yfirlýsinguna, ' ætti að vekja almúga manna af alefli til meðvitundar um þessi einkar knýjandi vandamál mann- legra réttinda. Að mínu áliti verðskuldar sambandið milli refsimála nútímans og skilnings okkar á mannlegum virðuleika bæði umræður og umhugsun. Ég get ekki varizt þeirri til- finningu, að núverandi refsilög- gjöf — eins og hún er fram- kvæmd í næstum öllum löndum — beri merki grimmdar, ómann. úðar og auðvirðileika, sem for- dæmd er í 5. grein Mannrétt- indayfirlýsingarinnar. E. H. þýddi. Sundurlausir þankar um rétt mannsins til að lifa og dauðarefsinguna. Eftir Georges Fradier. £ NGINN maður skir- skotar nokkru sinni til réttar síns til að lifa, nema ef vera skyldi hinn dauðadæmdi maður. Og jafnvel hann gerir það með leynd, því að hann minnkast sín og einnig af því, að hann veit ekki, við hvern hann gæti talað um það upphátt. F LlNGU að síður stað- hæfir Mannréttindayfirlýsingin í 3. grein: „Allir menn eiga rétt til lifs . . .“ Setningin er dálítið rugl- andi. Það er ekkert loðið í henni. En lesandinn getur ávallt haldið áfram..........nema þegar réttvísin hindrar það“. JÓÐFÉLAGIÐ segir við hinn dæmda mann: „Glæpur þinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.