Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 15

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 15
MANNABÚRIN 13 lagi, sem byggir tilveru sína á virðingu fyrir manninum,“ rit- aði þessi höfundur, „ætti jafn- vel sál hins forhertasta glæpa- manns að vera vernduð með ha- beas animam — hinum heilögu réttindum til friðhelgi gagnvart sérhverjum dómara, sérhverjum fangaverði. . . Eins og fangelsi tíðkast í dag eru þau gersneidd yfirbótar-eiginleikum, af því að fanginn venst þeim og rotnar í þeim. En fangelsi, sem breytt hefði verið í yfirbótaraðsetur, sálnhæli, er fyrirbrigði sem öll- um spillir: þeim sem stjórna því, þeim sem luktir eru inni í því, og þeim sem trúa á nyt- semd þess.“ Það er ekki hægt að einskorða vandamálið, sem mætir nútíma- manninum í líki hins frumstæða skilnings á hegningunni, í tákni fangelsisins, við líkamlega þján- ingu eina saman — svo sem skort á lofti og ljósi, óþrifnað, vonda fæðu og hörku varðanna. Vissulega er mikils um vert, að reynt sé að breyta þessu; en kjarni málsins er annars staðar. Job, sitjandi á öskuhaugnum, sleginn þúsundum kauna og margháttuðu taöli, tapar engu af hinum mannlega virðuleika sínum, né heldur neinu af hinu innsta eðli frelsisins. En brif- legustu fangelsin, vísindalega skipulögð og mannúðleg að út- liti, gera persónuleika fangans óbætanlegan miska eftir nokk- urn tíma, því að fangelsið lýst- ur manninn í djúpum sálar hans, skerðir tímavitund hans. Með- vitund um tíma og tilveru eru tvö hugtök sama veruleika: hins lifandi og streymandi veruleika milli einstaklingsins og um- heimsins innan eilífðarinnar. Eftir nokkra mánuði eða ár glatar fanginn tímaskynjun sinni í slíkum mæli, að veru- leiki eigin tilveru hans flöktir og slokknar. Hann lifir í víddalausum heimi, án framtíðar, án ástríðna og þar með án nokkurs mann- eðlis. Annar ítalskur menntamaður hefur reynt að lýsa rás þess, sem hann nefnir ,,bið fangans“. Hann segir: „Eftir nokkur ár orkar allt á meðvitund fangans þannig, að honum finnst, að fangelsisvistin muni aldrei taka enda. Frá þeirri stundu er fang- elsunin fangelsun upp á lífið. I bók Kafka: Myndbreyting- ar, gefur söguhetjan Gregory upp alla von, þegar hann upp- götvar, að í hvert skipti sem hann reynir að rísa upp, þrýstir ókunnur kraftur hon- um niður. Hann veit, að á þess- ari stundu hefur hann glatað hinum mannlegu víddum, ör- væntir og deyr. Svipaðar breyt- ingar eiga sér stað í persónu- leika fangans, þegar stundir líða: tíminn leysist upp og dauð- inn, sem ríkir yfir dögum hans, virðist óendanlegur og tak- markalaus.“ Höfundurinn klykkir út með því, að ekkert geti réttlætt þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.