Úrval - 01.12.1954, Side 39

Úrval - 01.12.1954, Side 39
Kinn kunnasti blaðamaður Bamlaríkjanna hefur heimsótt Marokkö og lýsir hér landi og þjóð. Nútíð og fortíð í Marokkó. Grein úr „Reader’s Digest“, eftir John Gimther. EG hef heimsótt næstum öll lönd Múhammeðstrúar- manna í heiminum, en hvergi hefur mér fundizt andrúmsloft- ið jafnþétt og innilokað og í Marokkó. Það er dularfullt land, sem ekki lætur hraða og breyt- ingar nútímans hafa áhrif á sig. Hér andar á móti manni kjarni arabískrar menningar að fornu og nýju. Marokkó skiptist í þrjá hluta: Franska Marokkó, sem er rúm- ir 400.000 km- að stærð og hefur um 9 milljónir íbúa; Spænska Marokkó, sem er lítil sneið, gegnt Gíbraltar og telur um milljón íbúa; og borgin Tangier með næsta umhverfi, sem er alþjóðlegt svæði og telur um 170.000 íbúa. Frumbyggjar Marokkó voru Berbar, en um uppruna þeirra er ekki vitað. Því næst komu Fönikíumenn, aðallega kaup- menn, og á eftir lögðu Rómverj- ar undir sig landið, þá Arabar og seinast komu Spánverjar, Portúgalar og Frakkar til sög- unnar. Nú er arabíska aðallega töluð í landinu. Amerískir hermenn, sem sendir voru til Norður-Afríku í stríðinu, fengu í hendur leiðar- vísi um það, hvernig þeir ættu að umgangast Araba. Þær regl- ur, þótt einfaldar séu, veita nokkra innsýn í lifnaðarhætti Araba: Varizt að taka of þétt í hönd Araba; þeir hafa fíngerð- ar hendur og hafa óbeit á hjartanlegu handtaki. Arabar borða ekki svínakjöt, og þegar þeir bjóða gesti heim til sín, ætlast þeir til að hann fari þeg- ar hann hefur drukkið þriðja tebollann eftir máltíð. Gerið ekki tilraun til að nálgast arab- ískan kvenmann eða taka af henni andlitsblæjuna. Skerið ekki innlent brauð með hníf, en brjót- ið það með höndunum. Arabísk- ir drengir kunna ekki að beita hnefum í áflogum. Arabar reykja, en ef þeir eru sanntrú- aðir, drekka þeir ekki áfengi. Arabar hafa mikinn áhuga á ástarmálum, eins ag aliir, sem lesið hafa Þúsund og eina nótt, vita. Þetta má einnig sjá í al- gengum málsháttum, t. d.: „Silkið var fundið upp svo að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.