Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 14

Úrval - 01.12.1954, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL mætar, ef einu skilyrði, megin- skilyrðinu, er framfylgt. Það er, að hinn mannlegi virðuleiki afbrotamannsins sé fyllilega í heiðri hafður. Margvíslegar að- gerðir þekkjast: að gát sé höfð á manninum, að hann sé falinn umsjá geðveikrahælis, takmörk- un aðseturs, útlegð, betrunar- vinna og að lokum fangelsun. En strax og einhver af þessum þvingunaraðgerðum ofbýður hinum mannlega virðuleika hans, held ég að ekki sé ofsagt, að þar með verði hegningin sjálf að glæpi. Að refsa fólki með því að úti- loka það frá samskiptum við aðra, er reist á tveim harla ólík- um, ef ekki andstæðum, hug- myndum. Þarna birtist réttmæt viðleitni til að vernda almenn- ingsheill, og svo líka leifar fornra trúarbiagða, sem kröfð- ust þess, að friðþægt yrði fyrir glæpinn með trúarlegri fórnfær- ingu. Meðal frumstæðra manna er litið á þjóðfélagið sem eina líf- ræna heild. Einstaklingurinn þrífst aðeins sem sjálfstæður hluti af ættsveitinni. Sérhver skerðing á eðlilegum lögmálum sameignarlífsins verður undir eins þyrnir í auga þjóðfélags- ins, og fyrir hana verður að bæta með því að reka burt hinn seka eða jafnvel fyrirfara hon- um. Auðsæir drættir þessa hug- ernis sjást í mynd fangelsisins. Það felur í sér þá kröfu, að af- brotamaðurinn sé fjarlægður frá annarra augum, svo að al- menningur geti á ný dregið and- ann léttara, eftir að voði þjóð- félagsins hefur verið upprættur. Kristindómurinn tengdi hug- myndir sínar um synd, iðrun og yfirbót við þetta forgamla við- horf og sneið fangelsunum þann furðulega stakk, sem þau bera enn í dag: þau urðu upphaf að helvíti og hreinsunareldi. Og að lokum greyptu refsimála- fræðingar nútímans í hugmynd kristindómsins hinn mannúðlega skilning á nauðsyn þess að upp- lýsa glæpamanninn. Auðvitað ætti að veita þá upplýsingu með sálfræðilegum og siðrænum aðferðum, en ekki með líkamlegri þvingun. Það skyti harla skökku við upplýs- inguna, að reyna að kúga hana upp á mennina. En skilningurinn á líkamlegri refsingu, sem er undirrót fangelsunar, hefur ekki ennþá verið endurskoðaður til hlítar. Þess vegna er það aug- ljóst, að upplýsingarhugmynd- inni gæti fylgt sá voði, enda þótt hún sé heilbrigð í sjálfri sér, að við líkamlegar þvinganir fangans bættist réttlæting á sið- rænni þrúgun. Ungur, ítalskur menntamað- ur, sem notið hafði hinna hörmulegu forréttinda að dvelj- ast 15 ár í fangabúðum fasista, óskaði þess í löngum greina- flokki, að „habeas corpus“ væri fullkomnað með viðurkenningu á „habeas animam“. „í þjóðfé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.